Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 78

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 78
110 LÆKNABLAÐIÐ uð mjógirnislykkja, sem lögð er fram á húð, og í hana eru græddar báðar þvagpípurnar, sem dregnar eru fram i kviðar- holið.11, 12 Hér á sjúkraliúsinu eru þessar tvær aðferðir nol- aðar jöfnum höndum og svo virðist víðast hvar. Fyrir kemur, að sjúklingur þolir ekki þvag á húð, og er þá gripið til Coffey- aðgerðar. Þvagfráleiðsla á iiúð er sjúklingum oft í upphafi erfið þraut, og því er mikilvægur þáttur í meðferð þeirra að kenna þeim umbúðatækni, en umbúðum hefur fleygt fram og eru nú alveg viðunandi. Geislameðferð Eins og áður segir, fá þeir sjúklingar geislameðferð, sem liafa carcinoma anaplastica og æxli af T-3 og T-4 stigi. Við þetta bætast einstöku sjúklingar með útbreidd æxli af T-2 stigi, og er skurðaðgerð áætluð, og svo þeir sjúklingar, sem hafa ÞBK, en vegna aldurs eða annarra sjúkdóma eru ekki taldir þola aðgerð. Gefin er ytri geislun með milljón volta tækjum, þ. e. með röntgen- eða gammageislum, sem hafa yfir eina milljón elek- trónvolta orku. Milljón volta geislun hefur þá kosti fram yfir eldri geislunaraðferðir, að auðveldara er að ná nægilegu geisla- magni í djúpt liggjandi krabbameini, um leið og skaðleg' áhrif á heilbrigðan vef eru mun minni en áður var. Hér á sjúkra- húsinu er ÞBK geislað með „linear accelerator“ með fimm milljón volta spennu. Þrjú svæði eru geisluð, að framan og frá báðum bliðum, með jöfnunarblýi. Alls er meinið geislað með 5500—0000 r á fjórum til sex vikum. Meðan á geislun stendur og nokkrar vikur á eftir er afar mikilvægt að komast hjá þvagsýkingu, og því er forðazt að taka þvag með legg eða blöðruspegla sjúldinga. Sjúklingar fá oft eftir tveggja til þriggja vikna geislun óþægindi frá blöðru og endaþarmi, en hvort tveggja er oftast á lágu stigi og um stundarsalcir. Þremur mánuðum eftir að geislun lýkur, er tekin afstaða til skurðaðgerðar hjá þeim sjúklingum, sem liafa æxli af T-3 stigi eða lægri stigum. Árangur geislunar er oft undraverður. Sérstaklega gildir ])að um carcinoma anaplastica. Stór æxli lijaðna niður svo, að við blöðruspeglun er erfitt að sjá, hvar þau hafa verið. Yfirleitt er þó liorfið að blöðrubrottnámi í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.