Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 85

Læknablaðið - 01.06.1967, Qupperneq 85
LÆKNABLAÐIÐ 115 tíðni þeirra, en óhætt mun að fullyrða, að u. þ. b. helmingur allra kenni einliverra óþæginda i upphafi meðferðar, en þau hverfa síðan hjá flestum. U. Larsson-Cohn skýrir frá athugunum á 284 konum, en af þeim voru aðeins 4%, sem höfðu eftir tvo mánuði veruleg óþæg- indi.4 Segja má, að ástand það, sem skapast við meðferð, sé eins konar þungun án fósturs, og eru aukaverkanir þá eftir því. Augljóst er, að gæta verður varúðar, þegar slik efni eru gefin heilbrigðum konum, svo sem gert er. Þannig má meðferð ekki fela í sér hættu fyrir hlutaðeigandi og þá jafnvel fyrir afkom- endur, hvorki á byrjunarstigi meðferðar né seinna. T. d. gæti verið fyrir hendi eitthvert ástand, sem versnaði þá við meðferðina. Þrátt fyrir u. þ. h. tíu ára reynslu af notkun þessara efna til getnaðarvarna án nokkurra skaðlegra áhrifa, svo að vitað sé, er ekki hægt að gera sér grein fvrir, hvað framtíðin her í skauti sér. Er einmitt þessi óvissa aðalmótbára þeirra, sem andvígir eru notkun gestagena. Af aukavérkunum er ógleðin langalgengust og skiptir um leið e. t. v. minnstu máli, þar sem hún hverfur hjá flestum eftir eins til tveggja mánaða meðferð. Blæðingatruflanir koma stundum fyrir, oftast sem blettun, sem ráða má bót á með því að auka skammtinn um tíma, eða þá sem svonefnd gegnblæðing, sem og stafar af ónógu magni progestina og/eða östrogena til að koma í veg fyrir blæðingu. Aukning líkamsþunga er mörgum hvimleið, en er oft aðeins bundin fyrstu mánuðum meðferðar, og getur stafað af natríum- haldandi verkun östrogena eða almennum eiginleikum gestagena til að mynda hvítuefni (protein). Tíðateppa kemur stundum fyrir og veldur þá áhyggjum, sem eru þó oftast ástæðulausar. Ilafi blæðing ei komið viku eftir að seinasta tafla var tekin, ber að byrja á ný. Leiki grunur á, að um vanrækslu sé að ræða og þungun hafi átt sér stað, ber að sjálfsögðu að hætta meðferð. Eymsli í brjóstum koma stundum fyrir og hverfa, sé með- ferð hætt. Aukin tiðni brjóstakrabba hjá þeim, sem meðferð fá, hefur ei sannazt. Ekki er heldur álitið, að aukin tíðni legbolskrabba á seinustu 20 árum stafi af aukinni notkun gestagena (Kistner).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.