Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 86

Læknablaðið - 01.06.1967, Side 86
116 LÆKNABLAÐIÐ Telja menn, að þar hafi annað áhrif á, svo sem hættar aðstæðnr til greiningar. Bent hefur verið á gestagena sem hugsanlega orsök æðastiflu, en rækilegar rannsóknir á þessu í Bandaríkjunum (FDA Beport on Enovid 1963) leiddu af sér sýknun. Báðlegt er þó að gæta varúðar hjá þeim sjúklingum, sem hafa æðastíflu, æðabólgu eða sega samkv. sjúkdómssögu. Knutsson o. fl. skýra frá aukningu transaminasa án þess að geta skýrt, liver orsökin sé, en önnur lifrarstarfspróf virðast ekki verða fyrir áhrifum af gestagenum. Breytingar á munúð (libido) koma fyrir, ljæði niinnkun og aukning, sem sennilega má skýra þannig, að óttinn við þungun þjakar ei hlutaðeigandi. Fyrir kemur, að meðferð hefur í för með sér þunglyndi, en í slíkum tilfellum her að hætta lienni. Loks skal minnzt á aukn- ingu á PBJ, sem hefur ekki sannazt, að hafi skaðleg áhrif, og eins, að gestagen geta valdið röskun á sykursýki, og krefst það þá 'breyt- ingar á meðferð. Hátt PBJ-gildi hjá þeim, sem meðferð fá, táknar ekki, að hjá þeim sé um að ræða ofstarf skjaldkirtils (hvperthy- roidismus) .5 Notkun 1 sambandi við notkun þessara lyfja ber að hafa eftirfarandi atriði í huga: 1) Bækileg skoðun skal gerð á hverri konu og þá með sér- stöku tilliti til hrjósta og skapa (genitalia), áður en með- ferð er hafin. 2) Meðferð skal liefja á fimmta degi tíðahrings, þ. e. áður en eggin ná að þroskast, og skal halda henni áfram í þrjár vikur. (Frávik i Ivfjagjöf geta komið til eftir Ivfjateg- undum.) Blæðing kemur tveim til fjórum dögum eftir að þriggja vilcna meðferð lvkur, er oftast lítil og stendur í tvo til fjóra daga (,,\vithdra\valbleeding“). Ég hef haft þá reglu að gefa þriggja mánaða skammt i einu og fá hlutaðeiganda þá aftur til skoðunar, en síðan ráðlagt skoðun a. m. k. einu sinni á ári. Báðlegt er að halda stöðugri meðferð ekki lengur áfram en tvö til þrjú ár í einu, eða þar til nánari vitneskja er fengin um verkan. Þá skal minnzt á nokkur önnur tilefni (indicatio), þar sem vænta má góðs árangurs af notkun þessara efna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.