Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 87

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 87
LÆKNABLAÐIÐ 117 Blæðingartruflanir, of miklar eða of litlar, sem fyrir geta hafa verið tíndar til ýmsar skýringar. Hafi kona haft tíðaþrautir (djrsmenorrhea), sem er alltíður kvilli, hverfa þær við notkun þessara lyfja, sem talin eru koma í veg fyrir egglos. Um orsök tíðaþrauta vita menn ekki gerla og komið, má oftast lagfæra með góðum árangri. Reyna má meðferð við ófrjósemi, sem er án sjúklegra breyt- inga á líffærum, og stundum með árangri. Loks skal minnzt á migrene, en það er gömul reynsla, að hún batnar oft, er egglos eiga sér ekki stað og við þungun. Helztu meinbugir (kontraindikationer) 1) Östrogennæm æxli. 2) Lifrarsjúkdómar (ónógt niðurbrot östrogena). 3) Æðabólgur og æðastíflur samkv. sjúkdómssögu. 4) Þunglyndi. 5) Offita (aukning líkamsþunga). 6) Konur yngri en 20 ára. Lokaorð Niðurstaðan er þá sú, að gestagenin veita fullnægjandi árang- ur við notkun til getnaðarvarna, séu þau notuð á réttan hátt. 1 upphafi meðferðar fvlgja oft aukaverkanir, sem í flestum tilfellum hverfa á fyrstu mánuðum. Ekki er vitað, hvernig efni þessi verka, en talið, að þau komi í veg fvrir egglos. Nota má efni þessi í öðrum tilfellum og oft með góðum árangri. Þar til vitað er meira um verkan þessara efna, ber að gæta fyllstu varúðar við notkun þeirra og hafa góða gát á þeim, sem þau nota. Heimildir 1) Goldzieher, J. W., L. E. Moses og L. T. Ellis: 3 JAMA, 180, 359 (1962). 2) Rybo, G., F. Knutsson og A. Lund Anberg: On oral anticon- ception, May 1964. 3) Kistner, R. W.: Gynecology, Principles and Practice, 1964, 109. 4) Ulf Larsson-Cohn: Oral autikonception: Svenska Lákartidn. 61, 1328, nr. 17, 1964. 5) Mason, A. S.: Oral steroid contraceptives; Pre,scribers’ Journal, vol. 4, no. 3, 41. 1964.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.