Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 94

Læknablaðið - 01.06.1967, Síða 94
122 LÆKNABLAÐIÐ Suppositoriae atroscopolamini innihalda nú 50 mg af phenemalum, sem ekki var í þeim áður. Breyttur er styrkleiki nokkurra tegunda augndropa. Oculoguttae atropini eru 1% (áður 0,5%), oculog. homatropini 1% (0,5%), oculog. physostigmini 0,5% (1%) og oculog. scopolamini 0,2% (0,1%). Allmörg lyf hafa breytt um nafn með tilkomu nýju lyfjaskrár- innar. Þótt okkur virðist frændur okkar á Norðurlöndum stundum vera í nokkurs konar orðaleik með heiti lyfja, komast íslenzkir læknar ekki hjá því að fylgjast með þessum nafnabreytingum, eigi lyfseðlarnir að vera rétt ritaðir, þar sem lög okkar og reglur varðandi lyf fara eftir því, sem gerist á Norðurlöndum. Verður hér aðeins getið nafnbreytinga á fáeinum algengustu lyfjum. Aneurini hydrochloridum heitir nú thiamini chloridum, synstigmini bromidum heitir neostigmini bromidum, lactoflavinum nefnist nú riboflavinum og antipyrinum er orðið að phenazonum. Alcohol abso- lutus heitir nú aethanolum, en glycerinum er glycerolum. Stilboestrolum nefnist nú diaethyLstilboestrolum, en narcotini hydrochloridum breytt- ist í noscapini chloridum, og þannig mætti áfram telja. Auk þes.s eru allvíða breytingar á stafsetningu, t. d. oxidum í stað oxydum, og stytt- ingar, svo sem chloridum í stað hydrochloridum. Þá er breytt nafn á mörgum lyfjasamsetningum, og eru þessar einna helztar (auk þess sem samsetningar ofantalinna lyfja breyta að sjálfsögðu um nafn). Mixtura bismuthi subsalicylatis heitir nú aðeins mixtura bismuthi, mixt. chlorali hydratis nefnist mixt. chlorali, mixt. senegae jodata composita er nú mixt. senegae jodata (nú án lóbelíns). Tablettae nitroglycerini heita nú resoriblettae glyceryli nitratis 0,25 mg eða 0,5 mg, en tabl. betaini chloridi heita aðeins tabl. betaini 0,25 g. Þá er supp. haemorrhoidalia nú orðin supp bijogali og supp. opiopapa- verini atropica nefnist nú supp. morphatropini cum papaverino (með breyttri samsetningu). Oculentum album heitir nú oculentum amido- hydrargyricum og oculentum flavum nefnist nú oculentum hydrargyri oxidi. Loks heita guttae adetamini fortiores nú guttae A-D-vitamini fortiores. Styrkleikagreining lyfjasamsetninga með t. d. major og minor, fortius og mite fellur víðast hvar niður, en í staðinn kemur nákvæm greining styrkleikans. Þannig heita nú tabl. phenemali minores eftir hinum nýju reglum tabl. phenemali 15 mg, og inj. theophylamini fortius verður inj. theophylamini 20%, en mite verður 2r%. Pilulae eru á undanhaldi fyrir tablettae. í stað pil. chinini koma tabl. chinini 0,1 g (nú klóríð í stað súlfats), í stað pil. colchicini koma tabl. colchicini 0,5 mg o. s. frv. Nokkur lyfjaform hafa breytt um nafn og önnur ný eru skilgreind. Cutipulvis heitir nú conspergens, nebuloleum nefnist nebulogenum og dulciblettae, oriblettae, tablettae orales og trochisci heita nú tablettae. Allar töflur, sem verka eftir ísog gegnum munnslímhúð, nefnast nú resoriblettae, en auk þess eru nú skilgreindar implantablettae og intramammaria. Önnur ný form, sem nú eru skilgreind, eru ampullae canulatae, bacilli, collyria, otoguttae, sera, tubuli, vaccina og techniket-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.