Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 10
166 LÆKNABLAÐIÐ kost og verið staddur í Reykjavík. Einnig hefur hann verið kvaddur sérstaklega til fundar frá Vestmannaeyjum, þegar slík mál hafa legið fyrir, að nauðsynlegt hefur verið að njóta þekkingar og reynslu í sam- bandi við könnun á starfsaðstöðu héraðslækna, undirbúning lækna- miðstöðva og önnur mál, sem hann hefur sérstaklega kynnt sér. Formannaráðstefna 10. og 11. maí 1969 (fundargerðir) Laugardaginn 10. maí 1969 hélt stjórn L.í. fund með formönnum aðildarfélaga L.í. Fundurinn hófst kl. 10.30 í Domus Medica. Mættir: Arin- björn Kolbeinsson, Stefán Bogason, Friðrik Sveinsson og Örn Bjarnason. Frá L.R. — L.M.V. — L.N.V. — Lf. Suðurlands — Lf. Akureyrar Sigmundur Magnússon. Þórður Oddsson. Friðrik J. Friðriksson. Brynleifur H. Steingrímsson. Sigurður Ólason. — Lf. Vesturlands og Norðausturlands kom enginn. Formaður L.Í., Arinbjöm Kolbeinsson, setti fundinn og stjórnaði honum. 1. mál Starf samninganefndar L.í, Ritari gerði grein fyrir því, að hann ásamt tveimur fulltrúum öðrum frá L.f. og þremur fulltrúum frá L.R. í gjaldskrárnefnd hefði unnið að því að semja sameiginlega gjaidskrá fyrir allt landið. Upphaflega hefði nefndin sett sér það mark, að gjald- skráin yrði tilbúin, um leið og samningar við T.R. rynnu út eða fyrir 30. apríl. Sú áætlun hefði þó ekki staðizt, en væri samt svo vel á veg komin, að hægt yrði að leggja hana fram sem samningsgrundvöll, er samningar hæfust við T.R. f störfum sínum hefði nefndin stuðzt við og notað útreikninga Hrólfs Ásvaldssonar viðskiptafræðings. Formaður gjaldskrárnefndar er Guðmundur Jóhannesson, og mætti hann síðar á fundinum og gerði frekari grein fyrir nefndarstörfunum. Fundarmenn voru sammála um, að rétt væri að bíða með samn- inga, þar til endanlega hefði verið gengið frá gjaldskránni. Sigurður Ólason og fleiri læknar utan af landi vöktu máls á því, hve seint geng- ur að reikna rekstrarkostnaðarhækkun inn í gildandi taxta og hve seint þær breytingar berast læknum landsbyggðarinnar. Þá var og vak- in á því athygli af Sigurði Ólasyni, að raunar hefði samninganefnd L.í. samið réttinn af aðildarfélögum úii á landsbyggðinni til þess að fara eftir gjaldskrá L.R., þegar um utansamlagssjúklinga er að ræða. Sbr. A lið gjaldskrársamningsins. Eindregin ósk kom fram um, að þetta yrði athugað nánar. 2. máZ. Skattamál lækna Sigmundur Magnússon gerði grein fyrir skattamálunum. Hann rakti misræmi Skattstofunnar í því að taka tillit til þess kostnaðar, sem leyfður er til frádráttar, þá fyrst og fremst reksturs bifreiðar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.