Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 11

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 167 siglingakostnaðar o. fl. Þá skýrði hann frá bréfum, sem farið hafa milli læknafélaganna og ríkisskattstjóra. Hann las greinargerð um þörf lækna til bifreiðanotkunar. Þessi greinargerð var samin 20.12. 1968 og send ríkisskattstjóra. Fulltrúar fengu afrit af þessum bréfum og grein- argerðum. Þá var og lesið bréf frá formanni L.í. til ríkisskattstjóra, dags. 23.4. 1969. Beðið var eftir viðtali við ríkisskattstjóra, en hann hafði verið veikur undanfarið. Þá gat Sigmundur Magnússon þess að lokum, að meðal annars vegna þess, að engin leiðrétting hefði fengizt á þeim reglum, sem Skatt- stofan hefur sett um leyfðan frádrátt vegna reksturs læknabifreiða (reglugerð frá 1966), svo og vegna þess, að gjaldskrárnefnd hefði ekki lokið störfum, hefði kjarasamningum verið frestað til þessa. Spurt var um, hver væri viðurkennd aðild eiginkvenna að ,,praxís‘‘ manns síns. Upplýsingar lágu fyrir um það frá skrifstofu L.R., að hún væri metin frádráttarbær til skatts kr. 15.000.00. Aftur á móti hafði Sigurður Ólason þá sögu að segja frá skattstjóranum á Akureyri, að um þetta gilti engin viðtekin regla, heldur matsatriði hverju sinni. 3. mál. Lœknanámskeið Formaður L.í. gerði grein fyrir breyttu fyrirkomulagi námskeið- anna og hvernig þau væru þugsuð framvegis. Gert er ráð fyrir viku námskeiði (symposium), þar sem ákveðin kerfi (líffærakerfi) yrðu tekin fyrir. Er hann hafði skýrt þetta nánar, leitaði hann álits full- trúanna, sem voru fyrirkomulaginu samþykkir, og eins þátttökugjald- inu 2.000 kr. með hádegisverði, en 1.000 kr. án hans. Þá taldi hann fjárhagsstuðning frá læknadeildinni líklegan, er nema mundi 30.000 kr. gegn gjaldfrírri þá,tttöku stúdenta í síðasta hluta. 4. mál. Centromed Formaður L.f. gat þess, að nú gæti það tæplega dregizt lengur að taka lokaákvörðun um stofnun þess. Sænskir læknar eru með stórt verzlunarfyrirtæki. Okkar fyrirtæki er hugsað sem umboðsfyrirtæki eða pöntunarfélag. Ef stofna ætti hlutafélag, yrðu læknar að stofna það sjálfir, en síðan keyptu læknafélögin allt að 90% hlutabréfanna. Þetta væri hugsað sem tekjuöflunarleið fyrir skrifstofuna og einnig og ekki síður til að afla góðra lækningatækja á hagkvæmu verði. Alls ekki mætti hugsa um birgðamyndun. Skrifstofan ætti að geta annazt þetta að dómi Láru Ragnarsdóttur. Guðjón Eyjólfsson taldi þetta hagstætt, ef starfskraftur er fyrir hendi, sem gæti nýtzt til þessa, þegar önnur verkefni kölluðu ekki að. Fulltrúarnir voru því allir fylgjandi að stofna til þessa, ef því fylgdi ekki teljandi stofnkostnaður. Sigmundur Magnússon með þeim fyrir- vara, að samþykki L.R. fengist fyrir því. Þá aðeins fæst að halda nafninu „Centromed“, að íslenzkt nafn komi þar fyrir framan. Vísað til orðanefndar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.