Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 22
174 LÆKNABLAÐIÐ Starfsemi skrifstofu Eins og fram hefur komið í ársskýrslum L.í. læknafclaganna og L.R., hófust í sept. 1967 viðræður millí fé- laganna um endurskipulagningu á rekstri skrif- stofunnar og hagræðingu, sem miðaðist að því, að sú þjónusta, sem skrifstofan veitir félagsmönnum, verði sem almennust og ódýrust, að allir eigi þar sem jafnastan hluta að máli, enda er rekstur skrifstof- unnar greiddur sameiginlega af árgjöldum félagsmanna. Umræður um þessi mál héldu áfram í byrjun ársins 1968 og voru teknar til ræki- legrar meðferðar og lokaafgreiðslu í sept. 1968. Eins og fram kom á síðasta aðalfundi L.Í., leyfir fjárhagur lækna- félaganna ekki að greiða full laun framkvæmdastjóra, enda má segja, að verkefni séu hvergi nærri næg fyrir slíkt starf, ef utanaðkomandi verkefni koma ekki til sögunnar. Við athugun á ráðningarsamningi framkvæmdastjóra, sem dag- settur var í apríl 1966 og undirritaður af þáverandi formanni L.Í., Ólafi Bjarnasyni, og íyrrverandi formanni L.R., Gunnlaugi Snædal, kom fram, að samningi þessum var ekki unnt að breyta, nema honum yrði sagt upp, og uppsagnarfrestur var sex mánuðir. í lok september 1968 var ákveðið á sameiginlegum stjórnarfundi L.í. og L.R. að segja upp ráðningarsamningi framkvæmdastjóra, þar sem breyting á rekstri skrif- stofunnar og lækkun á reksturskostnaði varðandi vinnulaun yrði ekki framkvæmd á fullnægjandi hátt með öðru móti. Einnig kom í Ijós við athugun þessa, að starfslið skrifstofunnar var í rauninni meira en aðal- fundarsamþykktir gerðu ráð fyrir, og nam umframstarfslið starfstíma hálfsdags-stúlku. í október 1968 tilkynnti stjórn Lífeyrissjóðs lækna, að hún myndi taka bókhald Lífeyrissjóðsins og fjárvörzlu hans að mestu leyti úr höndum skrifstofu læknafélaganna, þar sem stjórn sjóðsins teldi, að sú afgreiðsla, sem sjóðurinn hefði fengið, hefði verið ófullnægjandi. Samhliða þessu fór einnig að nokkru leyti afgreiðsla hóptrygginga lækna úr höndum skrifstofunnar og fjárreiður Námssjóðs sjúkrahús- lækna. Fjárreiður Námssjóðs lækna höfðu einnig að nokkru leyti verið í höndum skrifstofu læknafélaganna, en reikningar fyrir þann sjóð höfðu aldrei birzt á réttum tíma, og var ákveðið á sameiginlegum stjórnarfundi með L.í. og L.R. að rita bréf og gera athugasemdir við þetta fyrirkomulag. Varðandi frekara áframhald á skipulagi skrifstofunnar hafa stjórn- ir L.í. og L.R. haldið marga sameiginlega fundi, og var ákveðið að breyta rekstrinum þannig, að framkvæmdastjóri yrði eigi ráðinn eftir 1. apríl, enda hafði Sigfús Gunnlaugsson þá sett á stofn sitt eigið fyrir- tæki. Við þessa athugun kom einnig í ljós, að innrétting skrifstofunnar var hin óheppilegasta og í rauninni óframkvæmanlegt að skipuleggja þar hagkvæman skrifstofurekstur. Var því ákveðið að breyta innrétt- ingum skrifstofrmnar, og var því verki lokið á einni viku, án þess að starfsemi skrifstofunnar stöðvaðist. Starfslið skrifstofunnar eftir 1. apríl voru þrjár skrifstofustúlkur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.