Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.12.1970, Qupperneq 32
180 LÆKNABLAÐIÐ fréttatilkynningu stjórnarinnar, er varðar samskipti við formann fé- lagsins og félagið í heild. Að gefnu tilefni óskast skýringar á 4. gr. siðareglna lækna varðandi sjúkrahússtarfsemi. Þá óskar sjúkrahúsið eftir að fá reglurnar sendar varðandi bessi efni. Vísast til samtala við formann félagsins og Örn Bjarnason. Væntum svara. Sjúkrahús Húsa- víkur. Áskell Einarsson“. Skeytinu var svarað með bréfi, dags. 29.7. 1969 (fskj. 9 C). Eftirfarandi bréf barst frá yfirlækni sjúkrahússins á Húsavík, dags. 17.8. 1969 (fskj. 9 D). Að ráði lögfræðingsins varð stjórn L.í. eigi við því að birta opinberlega yfirlýsingu varðandi atriði í bréfi yfirlæknisins, enda hafði þá frétzt, að yfirlæknirinn hefði skrifað stjórn sjúkrahússins og boðizt til að vinna eftir reglugerðinni. Hinn 19. ágúst 1969 kom til viðræðna við stjórn L.f. þriggja manna sendinefnd frá Húsavík, og var nefndin þannig skipuð: Þor- gerður Þórðardóttir, Hermóður Guðmundsson og Gunnar Karlsson. Nefndin hafði með sér ljósrit af undirskriftarMstum, þar sem þess var óskað, að stjórn sjúkrahússins á Húsavík réði yfirlækninn aftur til starfa við sjúkrahúsið, enda hefði hann í bréfi, dags. 22.7.1969 (fskj. 9 E), lofað að starfa eftir áðurnefndri reglugerð að svo miklu leyti, sem hún bryti eigi í bága við hans læknissamvizku eða 4. gr. Codex Ethicus L.í. Nefndinni var skýrt frá því, að mál þetta væri í meginatriðum lögfræðilegs eðMs og stjórn L.í. hefði þá stefnu að fylgja ráðum lög- fræðings; myndi hún bera þetta mál undir hann og hlíta þeim ábend- ingum, er hann legði fram. Hinn 21.8.1969 var bréf skrifað lögfræð- ingi félagsins (fskj. 9 F). Svar hans barst 22. ágúst (fskj. 9 G), og sama dag var stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur ritað bréf (fskj. 9 H). Stjórn L.f. hefur borizt bréf sem svar við bréfi stjórnar Sjúkrahúss Húsavíkur (fskj. 91). Könnun á starfsaðstöðu Haustið 1967 fór fram könnun á vegum og aðbúnaði liéraðslækna stjórnar L. í. á starfsaðstöðu og aðbúnaði héraðslækna, og var sú könnun þannig framkvæmd, að Örn Bjarnason og Friðrik Sveinsson útbjuggu spurn- ingaeyðublað, sem sent var öllum héraðslæknum. Á eyðublaði þessu voru settar fram spurningar um húsakynni og lækningastofur og um tækjabúnað. Auk þess var spurt um víðáttu héraða, íbúafjölda, ferðalög, bílakost lækna, ráðningar, samstarf og margt fleira, sem að gagni mætti koma til þess að komast að raun um, hvort og hvar hugsanlegt væri að setja niður læknamiðstöðvar. Einnig var spurt um það, hverjar úrbætur þyrfti að gera, til þess að læknar mættu fást í þau héruð, sem afskekkt væru. í ágústlok og septemberbyrjun fóru síðan fulltrúar Læknafélagsins í ferðalag um landið og heimsóttu flesta héraðslækna og ræddu við þá og rituðu niður ýmis þau atriði, sem ekki höfðu komið fram á spurn- ingalista. Um Vesturland og Vestfirði fór Helgi Valdimarsson, um Austfirði Örn Bjarnason, um Norðausturland Gísli Auðunsson og um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.