Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 189 verði öll útibúin þannig, að þau henti til að veita fyrstu læknishjálp. M'eð tiltölulega iátilli fyrirhöfn má bæta sjúkraaðstöðu þeirra, þann- ig að hún geti talizt viðunandi, en aðra æskilega eiginleika hafa þau öll nú þegar til að bera. Yrðu þá alltaf einhver þeirra tiltæk til að fara með stuttum fyrirvara til aðstoðar fiskiskipaflotanum á fjarlægum miðum, ef ástæða þætti til. 7. Að lokum vill nefndin benda á, að læknisaðstoð við fiskiskip um- hverfis Ísland eða á fjarlægum miðum, yrði mun auðveldari, ef til- tæk væri hér á landi langfleyg’, tveggja hreyfla þyrla, sem annað- hvort gæti veitt skipum sjúkrahjálp ein sér eða í samvinnu við sér- stök aðstoðarskip. Pétur Sigurðsson, formaður, Hannes Finnbogason, Pétur Sigurðsson, Gunnar I. Hafsteinsson. FYLGISKJAL 4 SAMNINGUR milli Læknafélags íslands annars vegar og dóms- og kirkjumálaráðu- neytisins og sjávarútvegsmálaráðuneytisins hins vegar um laun lækna fyrir störf um borð í varðskipi í þágu síldveiðisjómanna á fjarlægum miðum. Samningur þessi miðast við lækna og læknakandídata á Landspítal- anum. 1. grein Föst mánaðarlaun skulu vera samkvæmt samningi milli Lækna- félags Reykjavíkur og Stjórnarnefndar ríkisspítalanna um laun laus- ráðinna lækna og læknakandídata miðað við 15 eyktir á viku. 2. grein Greiðslur fyrir vaktir og vinnu á vöktum verði þær sömu og viðkomandi læknir hefir haft að meðaltali undanfarna 3 mánuði hjá ríkisspítölunum. 3. grein Lækni verði séð fyrir húsnæði, fæði og flutningi sér að kostnaðar- lausu. 4. grein Vegna fjarvista og óbeinna útgjalda, er læknir verður fyrir vegna starfsins, komi greiðslur til viðbótar launum skv. 1. og 2. gr. samn- ingsins, er svara til 15 gæzluvakta á mánuði, hafi læknirinn opna stofu, ella greiðslur, er svari til 10 gæzluvakta á mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.