Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 193 Hvert félag velur sér fulltrúa í samtökin. Allar umsóknir um aðild skulu bornar upp á fulltrúaþingi. 2. Tilgangur samtakanna er: Að efla gagnkvæm kynni milli aðildarfélaga, m. a. með fræðslu um starfssvið einstaklinga og hópa innan samtakanna; að stuðla að fram- förum á sviði heilbrigðismála, im. a. með margs konar fræðslu og kynningu á starfsemi heilbrigðisstofnana, svo og kynningu æskilegra nýjunga í heilbrigðismálum; að vinna saman að hagkvæmri lausn á sameiginlegum málum. 3. Fulltrúafjöldi: Fulltrúafjöldi hvers aðildarfélags innan samtakanna skal ákveðinn á við félagatölu hvers þeirra þannig: Aðili með félagatölu allt að 50 ihefur rétt á 1 fulltrúa. Aðili, sem telur 51-100 félag'a hefur rétt á 2 fulltrúum, og aðili með 101 eða fleiri félaga hefur rétt á 3 fulltrúum. Fulltrúar þessir skulu kjörnir til þriggja ára í senn og varamenn jafn- margir til sama tíma. 4. Stjórn samtakanna: Stjórn samtakanna, varastjórn og endurskoðendur skal kjósa á reglubundnum fulltrúafundi til þriggja ára í senn. Stjórnina skipa 3 menn, formaður, ritari og gjaldkeri, og jafnmargir til vara. Ekki er leyfilegt að endurkjósa stjórnina nema einu sinni. Til fomannskjörs er aðeins hægt að velja mann, sem áður hefur átt sæti í varastjórn. Stjórnin fer með framkvæmdarvald samtakanna á milli fulltrúaþinga og í samræmi við ákvarðanir meiri hluta síðasta fulltrúaþings. Kjósa má einstaklinga úr aðildarfélögum til nefndarstarfa að fengnu sam- þykki stjórnar samtakanna. Slíkar nefndir geta verið fastanefndir eða til iskemmri tíma, en við skipan slíkra nefnda skal nánar ákveðið um til- högun á starfsemi í samræmi við ákvæði síðasta fulltrúaþings. 5. Fulltrúaþing: Fulltrúaþing fer með æðsta vald í málum samtakanna. Dagskrá reglubundins fulltrúaþings skal vera: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningar. 3. Kjör stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda. 4. Ákvörðun um árstillag. 5. Félagsmál samkvæmt dagskrá (störf nefnda). 6. Önnur mál. Fulltrúaþing skal halda fyrir 1. nóv. ár hvert. Aukafulltrúaþing skal haldið, ef % hluti fulltrúa leggur fram skriflega ósk þar um. Fundi skal boða með minnst mánaðarfyrirvara. Fundur er löglegur, ef löglega er til hans boðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.