Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 61
LÆKNABL AÐIÐ 197 Svo sem upptalning þessi ber með sér og skattskýrslur bera ef- laust vitni um, afla læknar tekna sinna í flestum tilfellum á fleiri en einum stað. Það hlýtur hverjum að vera ljóst, sem horfir raun'hæft á málin, að tekna, svo sem læknar hafa, verður ekki aflað nema með því að nýta tímann vel og eyða sem minnstum tíma í flutninga. Með því að nota bíl er hægt að komast af með minni tíma til flutninga en ella. Færu læknar á milli staða á nokkurn annan veg, gangandi, á reiðhjóli eða í strætisvögnum, færi dýrmætur tími óhjákvæmilega til spillis og Iæknar hefðu minni tíma til að afla tekna sinna, sem því myndu minnka að sama skapi. Að þessu leyti er bifreið því einnig nauðsyn- legur liður við tekjuö'flun lækna. Sérstaklega viljum við mótmæla þeirri meðferð að leggja fyrningu læknabifreiðar inn í heildarreksturskostnað, sem síðan er ekki viður- kenndur til frádráttar, nema að mjög litlu leyti, allt niður í 25%, eins og ákvörðun ríkisskattanefndar segir til um. í sumum tilvikum hefur þetta leitt til þess, að heildarfrádrátturinn hefur ekki náð fyrn- ingunni einni, en í lögum er gert ráð fyrir því, að læknar megi fyrna bifreiðir sínar allt að 15%. Með ákvörðun þessari er fyrning sumra læknabifreiða ekki viðurkennd, nema sem samsvarar um 25% af 15%, eða nánast aðeins 3y2%. Nú er það vitað mál, að enginn læknir getur stundað starf sitt, nema hann hafi yfir að ráða bifreið. Sié svo, verð- ur hann alltaf að leggja í þann stofnkostnað, sem bifreiðakaupum fylgir, og skiptir þá engu máli, hvort hann notar bílinn oft eða sjaldan. Fyrn- ing er þá sameignleg og eins hjá öllum læknum, hversu mikið, sem þeir nota bifreiðina í þágu starfsins. Einnig eru skyldutrygging og skattar misdýrar í þessu tilliti. Stjórn Læknafélags Reykjavíkur fer því fram á, að fyrning, skyldutrygging og skattar verði frádráttarbær að fullu, en annar rekstr- arkostnaður sem verið hefur, eða 85%. Með því að heimila 15% fyrningu á læknabifreiðum er í lands- lögum viðurkennd sú meginregla, að læknar þurfi á bíl að halda í starfi. Sýnist því ástæðulaust að skera svo mikið niður frádráttarbæran bifreiðakostnað lækna, á meðan fjöldi stétta nýtur bifreiða, þar sem allur kostnaður er frádráttarbær, ýmist í formi frírrar bifreiðar frá opinberri stofnun eða að bifreiðin er skráð á nafn fyrirtækisins. Stjórn L. R. og skattamálanefnd óska eindregið eftir því að ræða þetta mál við yður frekar, sem fyrst. B. Ferðakostnaður lækna. Stjórnir félaganna geta að öllu leyti fellt sig við afgreðslu ríkis- skattanefndar á ferðakostnaði lækna. C. Námssjóðir lækna. Við getum fellt okkur við ákvörðun um námssjóði lækna, svo fremi sem það er rétt skilið hjá okkur, að tillögin séu ekki talin til tekna fyrr en á því ári, sem þau eru fengin til námsferða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.