Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 79

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 79
LÆKNABLAÐIÐ 211 FYLGISKJAL 9 D Stjórn L.Í., Domus Medica, Reykjavík í tilefni fullyrðingar stjórnar Sjúkrahússins á Húsavík í blaða- grein nýverið þess efnis, að ég rangtúlki það, að mættir stjórnarmenn L.í. og lögfræðingur félagsins hafi á fundi stjórnar L.í. þ. 19. maí sl. tjáð mér, að þeir hafi ekki séð „Reglugerð um störf lækna við Sjúkrahúsið á Húsavík“, fyrir staðfestingu hennar, sem og, að for- maður L.í. hafi ekki séð reglugerðina fullbúna fyrir staðfestingu, leyfi ég mér að krefjast þess, að stjórn L.í. birti þegar í stað í dagblöðum Reykjavíkur skýlausa yfirlýsingu um, að ummæli mín séu rétt, en aðdróttanir sjúkrahússtjórnar í minn garð uppspuni. Húsavík, 17. ágúst 1969, Daníel Daníelsson, sjúkrahúslæknir FYLGISKJAL 9 E Afrit til L.í. Vegna fjölda áskorana fólks á Húsavík og sveitum Þingeyjarsýslu hefi ég fallizt á að gegna störfum sjúkrahússlæknis á Húsavík áfram samkvæmt núgildandi reglugerð, (að svo miklu leyti, sem hún brýtur ekki í bága við læknissamvizku mína, sbr. 4. grein Codex Ethicus (siða- reglur lækna)), ef stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur fellst á að afturkalla uppsögn sína á starfi mínu við sjúkrahúsið. Hinsvegar tel ég, að um svo veigamiklar breytingar sé að ræða með setningu hinnar nýju reglugerðar um starfrækslu Sjúkrahúss Húsavíkur, að óhjákvæmilegt sé að láta fram fara athugun á, hvort hún stangast ekki að einhverju leyti á við gildandi sjúkrahúsalög. Tel ég nauðsynlegt fyrir alla aðila, er mál þetta varðar, að sú athugun fari fram, hver sem niðurstaðan kann að verða. Húsavík, 22. júlí 1969, Daníel Daníelsson, læknir FYLGISKJAL 9 F 21. ágúst 1969. Hr. hrl. Guðmundur Ingvi Sigurðsson. Hér með ljósrit af bréfi Daníels Daníelssonar sjúkrahúslæknis til stjórnar Sjúkrahúss Húsavíkur, dags. 22. júlí 1969, varðandi afstöðu hans til reglugerðar, sem sett hefur verið um störf lækna við sjúkra- húsið. Stjórn Læknafélags íslands óskar eftir áliti yðar, hr. hæstaréttar- lögmaður, á eftirfarandi atriðum: Teljið þér, að fyrirvari sá, sem læknirinn nefnir í bréfi sínu, tákni á nokkurn hátt synjun á því að starfa eftir reglugerð sjúkrahússins í öllum atriðum? Ef þér teljið, að takmörkun felist í bréfi læknisins varðandi fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.