Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 82

Læknablaðið - 01.12.1970, Síða 82
214 LÆKNABLAÐIÐ Launakjör yfirlækna ríkisspítalanna eru ekki viðurkennd af læknasamtökunum. Stjórnir félaganna fara því fram á það við þá, sem sækja um stöðurnar, að þeir setji þann fyrirvara með umsókninni, að launakjör skuli fara eftir samningum, er L.R. gerir. Þeir, sem þegar hafa sent inn umsókn, eru beðnir um að senda nefndan fyrirvara í ábyrgðarbréfi til auglýsenda staðanna. Ennfremur er þess óskað, að umsækjendur sendi afrit af umsókn sinni og fyrir- vara til stjórnar L.R., Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Til glöggvunar þeim, sem ekki eru kunnugir lögum félaganna og Codex Ethicus, birtum við þær greinar laganna og Codex Ethicus, sem fjalla um málefni sem þessi. í lögum L.í. 17. grein segir: „Stjórn L.í. skal vara opinberlega við stöðum eða embættum, er hún telur vera varhugaverð eða óað- gengileg fyrir lækna.“ í Codex Ethicus segir: 22. grein. „Lækni, sem ræður sig til læknisstarfa, ber að gæta þess, að ráðn- ing hans sé samkvæmt samningi eða samþykktum, sem L.í. viður- kennir.“ 23. grein. „Læknir má ekki gefa kost á sér til stöðu, ef stjórn L.í. hefur ráðið félagsmönnum frá að sækja um hana.“ 24. grein. „Læknum ber að kynna sér og virða lög, reglur og samninga, sem læknastéttin hefur viðurkennt.11 Ennfremur segir í 19. gr. laga L.R.: „Félagsmenn mega ekki sækja um eða taka við embætti eða stöð- um, nema stjórn L.R. hafi viðurkennt launakjör, starfsskilyrði og starfssvið, enda hafi staðan verið auglýst með minnst fjögurra vikna fyrirvara í Læknablaðinu eða á annan fullnægjandi hátt.“ Stjórnir félaganna vænta þess, að allir félagar í L.í. eða svæða- félögum þess, svo og aðrir læknar, sem enn hafa ekki gerzt meðlimir læknasamtakanna, en hafa hug á nefndum stöðum, sjái sér fært að fara eftir þessum fyrirmælum, þar sem hér er um mjög mikilvægt principmál að ræða fyrir alla íslenzka lækna. Með kollegial kveðju, Sigmundur Magnússon, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Hannes Finnbogason, ritari L.R. Arinbjörn Kolbeinsson, fcrmaður Læknafélags íslands. Stefán Bogason, gjaldkeri L.Í.-L.R, Friðrik Sveinsson, ritari L.í.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.