Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 20
166
LÆKNABLAÐIÐ
TABLE7
M S in Iceland. Age at onset. Definite and probable cases.
Onset in 1946-1955 Onset in 1956-1965
Males Females Both sexes Males Females Both- sexes
Number of new cases 22 22 44 15 19 34
(n)
Variance (s2) 65.23 45.58 56.02 94.00 75.65 81.28
Standard deviation 8.08 6.75 7.48 9.70 8.70 9.02
S.D.(s)
Average age (years) 27.9 25.9 26.5 32.0 31.3 31.6
(X-j- 2s/V n) +3.4 +2.9 +2.3 +5.0 +4.0 +3.1
Median 28.3 25.3 27.0 31.0 30.0 30.0
Minimal age 14 15 14 19 12 12
Maximal age 50 39 50 50 44 50
svarandi vikmörk fyrir áhættu á MS voru
4.23-6.76 og 2.50-4.53.
GANGUR SJÚKDÓMSINS
Séu sjúklingar flokkaðir eftir byrjunar-
einkennum, kemur í ljós, að lamanir, skyn-
truflanir, lamanir samtímis skyntruflun-
um, einkenni frá mænuhaus og sjóntaugar-
þroti eru algengustu byrjunareinkenni.
HÓPUN*) SJÚKLINGA Á VISSUM
SVÆÐUM OG LANDSHLUTUM
EFTIR FÆÐINGARSTAÐ
*) accumulation of cases.
í endurskoðaðri rannsókn fyrir tímabilið
1946-196528 fannst hlutfallslega jöfn út-
breiðsla sjúklinga eftir fæðingarstöðum,
utan Austurlands, þegar heilir landshlutar
voru bornir saman (sjá töflu 13). Kortið
af íslandi sýnir fæðingarstað allra MS
sjúklinganna. Tafla 13 sýnir skiptingu
þjóðarinnar eftir fæðingarstað, samkvæmt
manntali 1940, og jafnframt sýnir hún
fjölda þeirra sjúklinga, sem fæddir eru í
hverjum landshluta, og aftasti dálkur sýn-
ir fjölda sjúklinga per 100,000 staðlaða út
frá manntali 1940. Það virðist sem sjúk-
TABLE8
M S annual incidence per 100,000 in Iceland. Definite and probable
cases in 1946-1955.T)
Age at onset
10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 10-59
Males
Number of new patients 3 10 6(7) 2 0(2) 21(24)
Population 1 Dec. 1950 12,027 11,971 9,726 8,149 6,573 48,446
Rate per 100,000 2.5 8.4 6.2(7.2) 2.5 0.0(3.0) 4.3(5.0)
Females
Number of new patients 6 11 6(7) 0 0 23(24)
Population Dec. 1 1950 11,651 11,488 9,444 7,814 6,765 47.162
Rate per 100,000 5.2 9.6 6.4(7.4) 0.0 0.0 4.9(5.1)
Both sexes
Rate per 100,000 3.8 9.0 6.3(7.3) 1.3 0.0(1.5) 4.6(5.0)
1) Figures in brackets include all groups.