Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 82
208 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA XII Aetiology and fatality rate in present and other series Authors Own material Mathies & Wehrle Jonsson & Alvin Landsspítalinn, Reykjavik Los Angeles Stockholm Years 1963—1972 1963—1967 1963—1967 Ages represented Children Chiidren All (% are less than 15 years old) w w w No. of cases % of total -4-» CT3 O TJ <+H o o* £ Fatality, % No. of cases % of total 4-» CT3 O T5 «+H o o* £ Fatality, % No. of cases % of total '4-» 03 *+H O 6 £ Fatality, % Neisseria meningitidis 35 35 1 3 177 24 12 7 42 20 4 9 Diplococcus pneumoniae 5 5 1 20 82 11 10 12 35 17 4 11 Haemophilus influenzae 18 18 0 0 302 41 24 8 69 33 7 10 Other aetiology 5 5 4 80 67 9 34 51 32 15 10 31 Unknown aetiology 38 38 4 10 114 15 5 4 31 15 3 10 Total 101 100 10 10 742 100 85 16.4 209 100 28 13 N.meningitidis algengasta sýkingarorsök- in, en hundraðstalan lækkaði úr 41% í 29%. Hlutur D.pneumoniae hafðii staðið í stað — 20 og 21% á hvoru. tímabili. í tveimur uppgjörum frá Stokkhplmi, 1956— 1962 og 1963—1967 (22) var H.influen- zae tíðasta sýkingarorsökin, en hlutfallið hafði aukizt úr 24% í 33%. TíðnihlutfaH hinna tveggja aðalsýklategunda var nær óbreytt: N.meningitidis 17 og 20% og D.- pneumoniae 18 og 17%. í 5 ára uppgjöri frá Ullevál sjúkrahúsinu í Osló, sem nær yfir árin 1966—1970 (10) er svipaður fjöldi sjúklinga með hverja sýklategund um sig, N.meningitidis 32%, D.pneumoniae 31% og H.influenzae 28%. f yfirlitum þess- um er fjailað um sjúklinga á öllum aldri. Þó mikið hafi verið skrifað um meningi- tis bacterialis hjá börnum á seinni árum, hefur það oftast verið um afmörkuð svið, s. s. meðferð, áhrif lyfja á sýklagreiningu, mengisbólgu hjá ungbörnum o. s. frv., en fátt um heildaruppgjör. í uppgjöri Mathies & Wehrle (27) voru einungis börn og sést hlutfall sýklategunda á töflu XII. í upp- gjöri Jensen et al. (21) eru töflur settar þannig upp, að hægt er að skilja börn inn- an 15 ára frá þeim eldri og finna út fjölda þeirra. 36% barnanna voru með N.men- ingitidis, 14% með D.pneumoniae og 33% H. influenzae. Af hinum, eldri en 15 ára, voru 23% með N.meningitidis, 33% með D.pneumoniae og 2% H.influenzae. Þetta er nokkuð ljóst dæmi um það, hvernig þessar þrjár aðalsýklategundir dreifast eftir aldri. Meningisbólga af völdum H.in- fluenzae kemur fyrst og fremst fyrir hjá börnum yngri en 5 ára, hefur mesta tíðni á 2. ári, en sést sjaldan innan 3 mánaða ald- urs. N. meningitidis veldur mengisbólgu á öllum aldri. Einnig D.pneumoniae, en þó að tiltölu hvað helzt hjá eldra fólki. Fýrir um 40 árum var sýnt fram á, að flest öll börn fæðast með mótefni gegn H.influen- zae, sem hefur eyðzt úr líkamanumi um 3 mánaða aldur, byrjar ekki aftur að mynd- ast fyrr en barnið er um 3 ára og eykst svo smám saman úr því. Þetta hefur verið talið skýra hina einkennandi aldursdreif- ingu (15). Sumir telja, að mengisbólgutilfellum af völdum H.influenzae fari fjölgandi, ekki einungis hlutfallslega heldur einnig raun- verulega (34). Hér á landi virðist gætta sömu tilhneig- ingar og annars staðar, að mengisbólgutil- fellum af völdum H.influenzae fari hlut- fallslega fjölgandi, ef borin eru saman tvö síðuslu 5 ára tímabilin (tafla V). Athygli vekur, hversu fáir sjúklingar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.