Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 32
174 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 15 Previous prevalence and incidence studies in Scandinavian countries. Country Preva- lence year Authors Personally examined Population Total No of cases Preva- lence Denmark Faroes 1949 Hyllested (1956) Fog & Hyllested + -r- 4,281,275 2,731 63.8 Islands 1960 (1966) + 35,122 19 54.1 Finland 1964 Panelius (1965) +- 395,309 128 32.4 — 1964 Rinne et al. (1968) +- 4,520,300 919 20.3 — 1966 Panelius (1969) + -j- 412,111 176 42.2 Ncrway Hördaland 1948 1959 Swank et al. (1952) Presthus (1960) + 3,123,368 330,000 1,161 37.2 Möre, Roms- land 1963 Presthus (1966) + 214,000 81 37.8 Vestfold 1959 Oftedal (1965) + 158,000 127 80.2 Sweden 1935 Sállsttröm (1942) 6,162,368 1,365 22.1 Gothen- burg 1958 Broman (1960) -4- 396,200 180 45.4 Iceland 1955 Gudmundsson (1971) -)- 159,480 91 57.1 — 1965 Gudmundsson et al. (1974) + 193,184 111 56.9 ir við ströndina. Þriðji staðurinn, þar sem grunur var um hreiður, var Fljótshlíðin og nágrenni. Aðeins einn sjúklingur, sem við bættist í síðustu rannsókn, var fæddur þar. Er því ekki Jengur grunur um hreiður á þessum stöðum. Það virðast vera tiltölulega mörg tilfelli á Austurlandi (landshluta 6), þegar út- reikningar eru byggðir á fæðingarstatistik frá manntali 1940. En eins og bent hefur verið á áður, Guðmundsson, 1971,20 hef- ur átt sér stað mikill fólksflutningur til bæja (kauptúna) á Suðvesturlandi á síð- ustu áratugum. í rannsókn, er út kom 1971, voru 8 fjöl- skyldur (ættir) með fleiri en einum sjúkl- ing. Við reikning á ættartíðni eftir tölu sjúklinga í þessum 8 fjölskyldum, sem hundraðshluta af öllum sjúklingafjöldan- um, var hundraðstalan 14.9. En samkvæmt McAlpin4fi er venjulegra að reikna töluna út eftir fjölda ætta. Ættartíðni var sam- kvæmt þessu 8.5 í öruggum og liklegum tilfellum. í síðustu rannsókn bættist ein ætt við, svo nú eru þessar tölur 14.0% (7%). Þessar tölur eru í samræmi við fund flestra höfunda. 10 50 17 4 7 69 05 23 7 Ætt- gengni virðist eitthvað lægri í Skandinavíu en hjá okkur.53 29 í Bandaríkjunum og Kanada48 er þessu öfugt farið. Um 88.6% af nýjum sjúklingum voru á örorkustigi 1, þ. e. lítið eða ekkert bag- aðir, 1. október 1969 samkvæmt örorku- stigum Hyllested29 og McAlpins.44 Þetta er í samræmi við það, sem bent hefur verið á af mörgum höfundum á síðari árum.52 49 43 30 B 11 57 38 Byrjunareinkenni eru í samræmi við fund annarra.52 45 38 Tíðni sjóntaugarbólgu sem byrjunareinkennis er einnig lík og í öðrum rannsóknum.3 30 33 57 Eins og getið hefur verið, reyndist tíðni kasta á fyrstu 5 árum sjúkdómsins hærri á síðara rann- sóknartímabilinu en því fyrra. Sennileg- asta skýringin er sú, að sjúkdómssaga var áreiðanlegri síðara tímabilið og er því þessi munur vart raunhæfur. Tímabilið milli byrjunar sjúkdómsins og greiningar hans var á fyrra rannsóknartímabilinu 12 ár, en því síðara 5.6 ár. Síðari talan er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.