Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 32
174
LÆKNABLAÐIÐ
TABLE 15
Previous prevalence and incidence studies in Scandinavian countries.
Country Preva- lence year Authors Personally examined Population Total No of cases Preva- lence
Denmark Faroes 1949 Hyllested (1956) Fog & Hyllested + -r- 4,281,275 2,731 63.8
Islands 1960 (1966) + 35,122 19 54.1
Finland 1964 Panelius (1965) +- 395,309 128 32.4
— 1964 Rinne et al. (1968) +- 4,520,300 919 20.3
— 1966 Panelius (1969) + -j- 412,111 176 42.2
Ncrway Hördaland 1948 1959 Swank et al. (1952) Presthus (1960) + 3,123,368 330,000 1,161 37.2
Möre, Roms-
land 1963 Presthus (1966) + 214,000 81 37.8
Vestfold 1959 Oftedal (1965) + 158,000 127 80.2
Sweden 1935 Sállsttröm (1942) 6,162,368 1,365 22.1
Gothen-
burg 1958 Broman (1960) -4- 396,200 180 45.4
Iceland 1955 Gudmundsson (1971) -)- 159,480 91 57.1
— 1965 Gudmundsson et al. (1974) + 193,184 111 56.9
ir við ströndina. Þriðji staðurinn, þar sem
grunur var um hreiður, var Fljótshlíðin og
nágrenni. Aðeins einn sjúklingur, sem við
bættist í síðustu rannsókn, var fæddur þar.
Er því ekki Jengur grunur um hreiður á
þessum stöðum.
Það virðast vera tiltölulega mörg tilfelli
á Austurlandi (landshluta 6), þegar út-
reikningar eru byggðir á fæðingarstatistik
frá manntali 1940. En eins og bent hefur
verið á áður, Guðmundsson, 1971,20 hef-
ur átt sér stað mikill fólksflutningur til
bæja (kauptúna) á Suðvesturlandi á síð-
ustu áratugum.
í rannsókn, er út kom 1971, voru 8 fjöl-
skyldur (ættir) með fleiri en einum sjúkl-
ing. Við reikning á ættartíðni eftir tölu
sjúklinga í þessum 8 fjölskyldum, sem
hundraðshluta af öllum sjúklingafjöldan-
um, var hundraðstalan 14.9. En samkvæmt
McAlpin4fi er venjulegra að reikna töluna
út eftir fjölda ætta. Ættartíðni var sam-
kvæmt þessu 8.5 í öruggum og liklegum
tilfellum. í síðustu rannsókn bættist ein
ætt við, svo nú eru þessar tölur 14.0%
(7%). Þessar tölur eru í samræmi við
fund flestra höfunda. 10 50 17 4 7 69 05 23 7 Ætt-
gengni virðist eitthvað lægri í Skandinavíu
en hjá okkur.53 29 í Bandaríkjunum og
Kanada48 er þessu öfugt farið.
Um 88.6% af nýjum sjúklingum voru
á örorkustigi 1, þ. e. lítið eða ekkert bag-
aðir, 1. október 1969 samkvæmt örorku-
stigum Hyllested29 og McAlpins.44 Þetta er
í samræmi við það, sem bent hefur verið
á af mörgum höfundum á síðari árum.52 49
43 30 B 11 57 38
Byrjunareinkenni eru í samræmi við
fund annarra.52 45 38 Tíðni sjóntaugarbólgu
sem byrjunareinkennis er einnig lík og í
öðrum rannsóknum.3 30 33 57 Eins og getið
hefur verið, reyndist tíðni kasta á fyrstu
5 árum sjúkdómsins hærri á síðara rann-
sóknartímabilinu en því fyrra. Sennileg-
asta skýringin er sú, að sjúkdómssaga var
áreiðanlegri síðara tímabilið og er því
þessi munur vart raunhæfur. Tímabilið
milli byrjunar sjúkdómsins og greiningar
hans var á fyrra rannsóknartímabilinu 12
ár, en því síðara 5.6 ár. Síðari talan er