Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 58

Læknablaðið - 01.12.1974, Side 58
192 LÆKNABLAÐIÐ TABLÉ XXII LVH (ECG) at the time of diagnosis and causes of death. Myocardial infarction Uremia CVA Other LVH 8 10 15 8 41 Not LVH 10 8 6 14 38 18 18 21 22 79 TABLE XXIII Mean blood pressure and causes of deat.h. Pa mmHg Myocardial infarction Uremia CVA Other <150 9 4 9 10 32 150-169 6 7 5 8 26 >170 3 7 7 4 21 18 18 21 22 79 eðlilegt ureagildi við greiningu, dó úr nýrnabilun. Nýrnabilun var hins vegar önnur megin dánarorsök (33.3%) hinna, sem höfðu hækkað ureagildi við greiningu. Hjartaáfall var miklu algengari dánar- orsök hjá sjúklingum, sem höfðu haft eðli- legt ureagildi (44%) heldur en hinum, sem höfðu haft hækkað ureagildi við grein- ingu (13%). 7.2-prófun sýndi ekki mark- tækan mun (x2(3)=5.35) á dánarorsök eftir því, hvort hjartarafrit var með merki um vinstri slegilsstækkun eða ekki. Ef hins vegar dánarorsakirnar heilaáfall (CVA) og „annað“ eru borniar saman, var heilaáfall marktækt algengari dánarorsök meðal sjúklinga með merki um vinstri slegilsstækkun á hjartarafriti og „annað“ meðal hinna, sem eklci höfðu slík merki (Z2(l)=4,03, p<0,05). Þá sést á töflu XXIII, að hjartaáfall (infarctus) var al- gengasta dánarorsökin hjá sjúlingum, sem höfðu lægstan meðalþrýsting við greiningu. en nýrnabilun og heilaáfall voru frekar áberandi hjá hinum, sem höfðu hærri meðalþrýstinginn. Við útreikninga og gerð á lífslengdar- kúrfum (survival curves) var stuðst við dekrementaðferðina eins og lýst er í grein O. Bonnevie o. fl.3 Elztu sjúklingarnir voru ekki hafðir með, þar sem búast mátti við, að æviskeið þeirra væri brátt á enda runnið, hvað sem háþrýstingnum liði. Þeir voru hafðir með, sem voru 65 ára og yngri. Þetta auðveldar einnig samanburð við er- lendar rannsóknir eins og t. d. uppgjör Hoods o. fl.,° þar sem sami háttur var hafð- ur á. Niðurstöður er að finna á mynd 5-7. í ljós kom, að lífshorfur kvenna voru tals- vert betri en karla. Einnig kom fram, að þeir sjúklingar, sem höfðu hækkað blóð- urea eða merki um vinstri slegilsstækkun á hjartarafriti við greiningu, höfðu miklu verri lífshorfur en hinir, sem hvorugt höfðu í upphafi. UMBÆÐA Greint hefur verið frá, hvernig háttaði til um ýmis atriði varðandi sjúklinga með svæsinn háþrýsting á lyflækningadeild Landspítalans 1957-1971, og hver höfðu orðið afdrif þeirra. Eins og fyrr getur var þessi sjúklinga- hópur ósamstæður að nokkru leyti, og verður því farið varlega í að draga álykt- anir af þeim niðurstöðum, sem hér hafa komið í ljós. Við samanburð við erlendar rannsóknir á afdrifum háþrýstingssjúkl- inga verður að hafa í huga, að um mismun- andi sjúklingahópa, a. m. k. að einhverju
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.