Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 70
200
LÆKNABLAÐIÐ
£3 Slú/kur Q Ðreng/r | Dán/r
1. mynd. Meningitis Bacteriális á Barnadeild Landsspítalans 1958—1972.
Dreifing eftir árum.
Á 4. mynd eru á sama hátt borin saman
þrjú 5-árabil og er nokkurt samræmi á
milli einstakra tímatoila. Samsvörun er
einnig að því leyti, að júnímánuður sýnir
einna lægsta tíðni.
2. mynd og tafla V sýna fjölda sjúklinga
og hlutfall sýklategunda á þremur 5-ára
tímabilum. Sé síðasta 5 ára tímabilið bor-
ið saman við hin tvö fyrri, kemur í ljós, að
sýkingum af völdum N.meningtidis hefur
farið tiltölulega fækkandi, H. influenzae
fjölgandi, en mengisbólgutilfelli af völdum
D.penumoniae, sem að vísu eru fá, hafa
staðið í stað.
Kyn og aldur: Drengir voru 85 (64%)
og stúlkur 47 (36%). Hlutfall milli kynja
1.8. Ef athugað er á töflu II, hvernig þrjár
aðalsýklategundirnar skiptast eftir kynj-
um, án tillits til aldurs, kemur í ljós, að
svipaður fjöldi drengja og stúlkna sýkist
af H.influenzae, en hlutfall stúlkna miðað
við heildarfjölda þeirra er mun hærra eða
23% á móti 14% drengja. Ennfremur sést,
að meningitis pneumococcia kom einungis
fyrir hjá drengjum.
Tafla III sýnir hvernig sjúklingar dreif-
ast eftir kyni og aldri. Það sem helzt vek-
ur athygli er, að hlutfallslega fleiri stúlkur
TAFLA IV
Dreifing sýklategunda eftir aldri. Tala dáinna í sviga
0—lm 1—llm 1—15 ára 6—15 ára Samtals
N.meningitidis 0 10(1) 31 5 46(1)
D.pneumoniae 0 4(1) 2 6(1)
H.influenzae 0 5 16 2 23
Ps.pyocyaneus 2(2) 2(2)
B-coli 2(1) 2(1)
Str.hæmol. KD Kl)
Proteus Kl) 1(1)
Clostr.oedem Kl) Kl)
Ókunn etiologia 0 19(3) 28(1) 3 50(4)
Samtals 5(4) 34(4) 81(4) 12 132(12)