Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 78
204 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA VII Sjúkdómseinkenni eftir sýklategundum hjá 129 sjúklingum Heildar- fjöldi Meðvitund- arleysi Dr. St. Samt. Krampar Dr. St. Samt. Húð- blæðdngar Dr. St. Samt. Dr. Lost St. Samt. N.meningitidis 46 12 3 15 4 2 6 11 8 19 2 1 3 H.influenzae 23 1 1 2 1 1 2 1 1 D.pneumoniae 6 3 3 2 2 B-coli 2 2 2 Ps.pyocyaneus 1 1 1 1 1 Clostr.oedematiens 1 1 1 1 1 Proteus 1 1 1 1 1 1 1 Ókunn etiologi 49 9 1 10 4 1 5 7 5 12 3 2 5 Samtals 129 28 5 33 15 4 19 20 13 33 6 3 9 í töflu IX er sýnt, 'hvernig sýklagrein- ing kemur út hjá sjúklingum, sem höfðu fengið sýklalyf í mislangan tíma fyrir innlagningu. í fyrsta flokknum, þar sem aðeins höfðu verið gefnir nokkrir lyfja- skammtar höfðu 19 börn fengið lyf í eitt skipti, 2 tvisvar, 1 þrisvar og 1 í fjögur skipti og í flestum tilvikum hafði verið gefin peni- cilin inndæling. Úr þessari töflu er sleppt 7 sjúklingum með sjaldgæfari sýklategundir og auk þess 1 barni með myelomeningo- cele, sem enga meðferð hafði hlotið og reyndist við krufningu hafa meningitis, en engin ræktun þá gerð. Sex blóðiræktanir voru gerðar hjá 5 sjúklingum og var ein jákvæð. Var það hjá 2 ára gömlum dreng með hydrocephalus, sem í hafði verið settur Pudenz ventili. Ræktaðist staphylococcus aureus. Við smá- sjárskoðun á mænuvökva þessa sjúklings sáust gram jákvæðir sýklar, en raektun var neikvæð. Ræktað var úr nefkoki 13 sjúklinga. I tveimur tilfellum ræktaðist sami sýkill og frá mænuvökva. Ræktað var úr eyrum tveggja sjúklinga með eyrnabólgu, en hjá þeim hafði rækt- ast N.meningitidis og H. influenzae úr mænuvökva. Staphylococcus aureus óx úr eyrnasýnum beggja. Lyfjameðferð: Strax að hryggstungu lokinni og sýnasöfnun til ræktunar var meðferð hafin með þremur eða fjórum sýklalyfjum; penicillin G, sulfa (gantri- sin), chloramphenicol og streptomycin. Síðast talda lyfið hefur verið minna notcð á síðari árum. Ef ekki tókst að komast að sýkingarorsök, var meðferð haldið ó- TAFLA VIII Sýltlagreining og notkun sýklalyfja fyrir innlagningu.1 % tölur í sviga Ræktun jákvæð Smásjár- skoðun jákvæð Fjöldi sjúklinga Sýklalyf fyrir innlagningu gefin engin ekki getið Neisseria meningitidis 31 39 46 26 7 13 Diplococcus pneumoniae 6 4 6 2 1 3 Haemophilus influenzae 23 14 23 13 3 7 Samtals 60 57 75 41(55) 11(15) 23 Ókunn etiologia 50 42(84) 4 4 Samtals 125 83(66) 15(12) 27 t.Sleppt úr heildartölu 7 sjúkl. með sjaldgæfari sýklategundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.