Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1974, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1974, Qupperneq 68
198 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA I Sýkingarorsakir. Hlutfall. Dánartölur Fjöldi tilfella % tala af heild Dauðsföll Dánir % Neisseria meningitidis 46 34.8 1 2.2 Diplococcus pneumoniae 6 4.5 1 16.6 Haemophilus influenzae 23 17.4 0 0.0 Aðrir sýklar 7 5.3 6 85.7 Óþekkt etiologia 50 38.0 4 8.0 Samtals 132 100.0 12 9.1 hvort með ræktun og/eða smásjárskoðun á gram-lituðu sýni. Ef sýklagreining var ekki fyrir hendi var fjöldi hvítra blóð- korna í mænuvökva, sykur- og eggjahvítu- innihald látið ráða um hvort tilfellið væri tekið með eða ekki. Allmörgum sjúklingum var sleppt, þar sem sjúkdómsgreiningin í sjúkraskrá þótti vafasöm og byggðist eingöngu á einkenn- um: Nokkur börn með hydrocephalus, sem í hafði verið settur Pudenz ventill komu inn með háan hita, uppköst eða krampa ag voru grunuð um meningitis, en það ekki staðfest með mænuvökvarannsókn eða blóðræktunum. 6 sjúklinga þótti rétt að flokka fremur undir meningitis serosa, eft- ir einkennum og gangi sjúkdómsins og þeim gögnum, sem fyrir lágu í sjúkra- skrám um rannsóknir á mænuvökva. 3 sjúklingar af 13 með greininguna mening- itis og syndroma Waterhouse-Friedrichsen var sleppt, enda þótt ástand þeirra við komu svaraði til sjúkdómsmyndarinnar. Hjá einum þeirra var ekki gerð nein mænu- vökvarannsókn. Hjá öðrum leiddi mænu- vökvarannsókn ekkert athugavert í ljós og ræktun var neikvæð. Sá þriðji dó 3 klukku- stundum eftir komu á spitalann og hafði ekki verið hryggstunginn áður. Við krufn- ingu kom í Ijós, að hann hafði fibroela- tosis cordis m. m., en engin bólga var í heila eða heilahimnu og ræktun á mænu- vökva var neikvæð. Engir nýir sjúklingar með meningitis bacterialis komu fram við leit í sjúkra- skrám, sem báru einhverja greiningu er gaf til kynna sýkingu í taugakerfi, s. s. sepsis, meningoencephalitis, meningitis se- rosa o. s. frv. Athugaðar voru krufningarskýrslur allra barna, sem létust á umræddu tímabili á barnadeild Landsspítalans. Komu þar fram 5 ný mengisbólgutilfelli, sem ekki báru þá greiningu í sjúkraskrám. Þrír þessara sjúklinga höfðu fæðst með myelomeningo- cele. Fjórði sjúklingurinn reyndist hafa fengið höfuðkúpubrot eftir sakleysislegan ytri áverka og lézt 3% klukkustund eftir komu á spítalann. Sá fimmti, ungbarn með hita frá fæðingu, reyndist hafa mengis- bólgu af völdum B-coli. Tveir sjúklingar komu inn frá öðrum sjúkrahúsum, þar sem mænuvökvi hafði verið athugaður og meningococci fundizt við smásjárskoðun. Þeir voru því teknir með í uppgjörið, en ekki var gerð hrygg- stunga á þeim hér, þar sem þeir voru á góðum batavegi við komu á spítalann. Út úr þessum athugunum komu 132 til- felli með meningitis bacterialis, 85 drengir og 47 stúlkur. UPPHAFSSKOÐUN, RANNSÓKNIR OG MEÐFERÐ Aðstoðarlæknir á bundinni vakt tók á móti sjúklingnum, rakti sjúkrasögu og sér- fræðingur á bakvakt var strax tilkallaður. í sameiningu skoðuðu þeir sjúklinginn og ákváðu um rannsóknir og meðferð. Strax að lokinni skoðun var gerð hryggstunga og mænuvökvi sendur til ræktunar á Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg og þar fór einnig fram smásjárskoðun með gram-litun. Mænuvökvi var einnig sendur á rannsóknarstofu Landsspítalans til á- kvörðunar á fjölda hvítra blóðkorna, deili- talningar og mælingar á sykur og eggja- hvítumagni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.