Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 30
172 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 14 Disability grade of living patients 31 Dec. 1955 and survivors 1 Oct. 1969. Males Females Both sexes Grade 1955 1969 1955 1969 1955 1969 No. of cases Per cent. No. of cases Per cent. No. of cases Per cent. No. of cases Per cent. No. of cases Per cent. No. of Per cases cent. 32 100 26 100 52 100 38 100 84 100 64 100 1 ll1) 34 5 19 22 42 17 45 33 39 22 34 2 6 19 7 27 6 12 6 16 12 14 13 20 3 6 19 3 12 6 12 8 21 12 14 11 17 4 4 13 4 15 5 10 4 11 9 11 8 13 5 3 9 5 19 3 6 3 8 6 7 8 13 6 2 6 2 8 10 19 0 0 12 14 2 3 1) See notice below table 1. 1965, voru í árslok 1972 aðeins 2 sjúkling- ar með talsvert skerta starfsgetu (stig 3 og 4), en hinir 32 sjúklingarnir með fulla eða nánast óskerta starfsgetu (stig 1-3). Sjúklingum, sem veiktust. fyrir 1956, var fylgt eftir til 1. október 1969. Örorkustig þeirra, sem voru lifandi haustið 1969, er sýnt í töflu 14. Þar sést, að af 84 sjúklingum, sem lifðu í árslok 1955, voru enn 64 sjúklingar lif- andi 1. október 1969. Af þessum 64 sjúkl- ingum voru 26 karlar og 38 konur og með- allengd sjúkdómstíma var um 25 ár fyrir hvort kynið, en tímalengd sjúkdómsins var frá 14 til 62 ár. Þar kemur einnig fram, að 1969 voru um 44% karla, um 61% kvenna og um 54% beggja kynja á örorkustigi 1 og 2. Flestir þessir sjúklingar höfðu mjög lítið skerta starfsgetu, enda þriðjungur þeirra á ör- crkustigi 1. Á fyrstu þremur örorkustigum voru um 71% af báðum kynjum. Frá árslokum 1955 hafa 4 karlar og 15 konur verið á 1. örcrkustigi og meðallengd á sjúkdómstíma þeirra er um 17.5 ár meðal karla og 21.5 ár meðal kvenna. Einnig héldu 4 karlar og 3 konur áfram að vera á 2. örorkustigi cg meðallengd sjúkdóms- tíma 35.5 og 22.5 ár. Ennfremur voru 3 sjúklingar áfram á 3. örorkustigi, og 6 sjúklingar áfram á 4. og 5. stigi á tíma- bilinu 1955-1969. Ein kona var færð úr 2. stigi í 1. stig 1969, eftir 24 ára veikindi, cg önnur kcna var færð úr 4. stigi í 3. stig 1969 eftir 43 ára veikindi. Virðist sem lítil eða engin afturför hafi orðið hjá um 60% af þessum 64 sjúklingum á 14 árum. Sem dæmi um enn eitt góðkynja tilfelli af MS skal getið karls, sem varð 76 ára 1969 og gat þá gengið eftir 62 ára veikindi. Hann gengur nú við staf í apríl 1974. Ein kona varð 76 ára 1969 og hefur haft sér- staklega vægan sjúkdóm. Sjúkdómurinn byrjaði með bólgu í augntaug, er hún var 23 ára. Hún hefur alls fengið 11 köst, en síðsumar 1969 var hún fullkomlega sjálf- bjarga og vann fyrir sér. Hún lærbrotnaði 1969, en batnaði vel og gekk við tvo stafi 1970 og gengur nú í apríl 1974 við einn staf og þarf mjög litla hjálp. Af 26 öruggum og líklegum MS körlum höfðu 18 (um 70%) fulla fótavist eftir 14 til 39 ára veikindi og 11 þeirra voru í fullu starfi og þrír í hluta úr starfi. í október 1969 höfðu, 30 af 38 konum (79%) með öruggt eða líklegt MS, fulla fótavist eftir 14 til 46 ára veikindi. Af þess- um 30 (61%) voru 23 í fullu starfi og 6 til viðbótar voru fullkomlega sjálfbjarga og unnu hluta úr starfi. Allir þeir, sem unnu fulla vinnu, voru á 1.-3. örorkustigi, þó að sumir væru talsvert bagaðir. Sjúklingar með mikla örorku geta oft haft mikla vinnugetu, ef þeir fá starf við hæfi (Brown).11 Má í því sambandi nefna húsmóður, sem hefur verið í hjólastól síð- an 1969 og þrátt fyrir nokkra truflun á starfsemi handa, getur hún enn 1974 ann- ast börn sín, matreitt og þvegið þvott að nokkru leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.