Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 44
182 LÆKNABLAÐIÐ Number of patients with arterial hypertension admitted to the medical department of Landspltalinn Reykjavik (The University Hospital) Picture 1 hinna tókst að rekja svo viðunandi þætti. en athugunartími náði til 31. desember 1973. Sjúklingarnir, sem athugaðir voru nánar, voru alls 117. Skýrslur þessara 117 sjúklinga voru kannaðar og athuguð kyn- og aldursdreif- ing, og hvenær greiningin var gerð. At- hugað var upphafsgildi blóðþrýstings og stuðzt við fyrsta skráða gildi, sem mælt var af lækni. Langoftast fór það sem næst saman í tíma við skoðun augnlæknis, en stundum munar nokkrum dögum. Könnuð var sjúkrasaga eftir skýrslunum m.t.t. einkenna frá hjarta- og heilablóðrás og það skráð sérstaklega, þegar sýnt þótti, að sjúklingar hefðu haft angina pectoris eða fengið hjartaáfall (infarctus myocardii) eða heilaáfall (thrombosis cerebralis s. hemorrhagia cerebri). Athugað var, hvað blóðurea hafði mæilzt, þegar greiningin var gerð, og hvort hjarta hafði á þeim sama tíma verið dæmt stækkað á rtg.mynd, og þá farið eftir umsögn rtg.sérfræðinga í hvert sinn. Farið varyfir hjartarafritin, sem tekin voru við greiningu m.t.t. þess, hvort þau væru sjúkleg eða ekki og nánar m.t.t. vinstra greinrofs, infarktbreytinga (pato- lógisktQ), vinstri öxulbreytinga (^-í-30°) og loks breytinga svarandi til stækkunar á vinstri slegli (hypertrophia ventriculi sin.). Stuðzt var að nokkru við auðkenni Sokolows og Lyons,4 og það talin stækkun á vinstri slegli, ef greinilegar vinstri áreynslubreytingar (ST lækkun > 0,5 mm í V4, V5 eða V(i) voru til staðar og samfara þeim aukið QRS-útslag (SV^-)- RVr, eða V0>35 mm). Skráð var sérstak- lega, ef QRS-útslag var óvenju stórt (SVL +RV5 eða V0>45 mm). Þessara ofangreindu upplýsinga var leit- að með það í huga að kanna ástand þess- ara 117 sjúklinga, og til að athuga hvort draga mætti af þeim ályktanir um afdrif og horfur m. t. t. lífslengdar, fylgikvilla eða dauðaorsaka. Loks var kannað, hver höfðu orðið af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.