Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 56
190 LÆKNABLAÐIÐ TABLE XVII Causes of death. Cause of death Number of patients Autopsy Cerebro-vascular accident 21 (26,6%) 7 Uremia 18 (22,8%) 12 Myocardial infarction 18 (22,8%) 5 Sudden death 11 (13,9%) 2 Heart failure 3 ( 3,8%) 0 Other causes 16 (20,8%) 7 ur kom fram, þegar miðað var við hjarta- stækkun á röfttgenmynd. Af þeirn, sem höfðu stækkað hjarta á röntgenmynd, fengu 42 (68 9%) fylgikvilla á móti 36 (65.5%) af hinum, sem ekki höfðu stækk- að hjarta. Þessi munur er ekki marktækur (X2(l)=0,15, p>0,60). Loks kom í ljós, að þeim sjúklingum, sem ekki höfðu sjúk- dómseinkenni frá hjarta eða heilablóðrás fyrir greiningu, vegnaði betur en hinum. Sá munur er marktækur (X2(l)=7.65. p<0,01). Dauðaorsakir: f árslok 1973 voru 79 (67.5%) af þess- um 117 sjúklingum látnir. Af þeim var 31 (39.2%) krufinn, 29 á Rannsóknastofu Há- skólans, en 2 á FSA. Dauðaorsakir voru sem segir í töflu XVII. Þar kemur fram, að flestir létust úr heilaáfalli (26.6%), en margir létust úr nýrnabilun (22.8%) og hjartaáfalli (22.8%). Þess ber að gæta, að sjúklingarnir 3, sem létust úr hjartabil- un, voru mjög úremiskir, og 3 sjúkling- ar, sem eingöngu eru taldir undir skyndi- dauða, hafa sennilega dáið hjartadauða (sudden cardiac death). Þeir létust mjög snögglega (urðu bráðkvaddir). Að öðru leyti fékkst engin lýsing á sjúkdómsein- kennum þeirra, né fór krufning fram. Skyndidauði var talinn, ef andlát varð skyndilega og óvænt innan sólarhrings frá því fyrstu sjúkdómseinkenna varð vart. Telja má líklegt, að 5 sjúklingar, sem dóu skyndidauða, hafi fengið infarctus myo- cardii, og flokkast þeir einnig í þann hóp. í tveimur tilfellum studdi krufning grein- inguna, en í hinum þremur voru ein- kenni, sem bentu eindregið til þess. Þrír aðrir sjúklingar, sem greindi frá hér að ofan, hafa sennilega einnig dáið hjartadauða, en voru eingöngu taldir undir skvndidauða. Þrír sjúklingar höfðu fengið heilablæðingu, sem leiddi þá skjótt til dauða. Ovissa ríkti um fimm sjúklinga, sem létust samkvæmt dánarvottorðum úr kransæðastíflu („occlusio art. cor. cordis“), en ekki var nánar greint frá sjúkdóms- einkennum eða kringumstæðum, nema þeir létust heima og höfðu ekki verið undir læknishendi áður en dauðann bar að. Hugsanlegt er, að einhverjir þessara sjúkl- inga hafi dáið skyndidauða, en ekki þótti fært að telja svo hér. Um aðrar dauðaorsakir skal þess getið. að hugsanlegt er, að einn sjúklingur hafi látizt af völdum blóðþrýstingslækkandi meðferðar, en hann lézt vegna svæsim ileus, sem ekki fannst skýring á við að- gerð. Sjúklingur þessi hafði notað Mevasin, TABLE XVIII Causes of death of patients with history of CVA, myocardial infarction or elevated blood urea at diagnosis. Causes of death Number of deaths Symptoms from respective organ system be- fore diagnosis of severe hypertension. Cerebro-vascular accident 21 6 (28,6%) (CVA) Myocardial infarction 18 10 (55,6%) (Angina pectoris -þ Myocardial infarction) Uremia 18 18 (100%) (Blocd urea at diagnosis > 40 mg%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.