Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 191 TABLE XIX Grade of hypertension at the time of diagnosis and causes of death. Myocardial infarction Uremia CVA Other*) number % number % number % number % Gr. III ° 18 27,7 11 16,9 16 24,6 20 30,8 65 Gr. IV° 0 0,0 7 50,0 5 35,7 2 14,3 14 18 18 21 22 79 *) Sudden death, heart failure and other causes of death (see table XVII). TABLE XX Sex distribution and causes of death. Myocardial infarction Uremia CVA Other Men 10 8 10 10 38 Women 8 10 11 12 41 18 18 21 22 79 TABLE XXI Blood urea value (mg/100 ml) at the time of diagnosis and causes of death. Myocardial infarction Uremia CVA Other <40 mg/100 ml 11 0 3 11 25 3Í40 mg/100 ml 7 18 18 11 54 18 18 21 22 79 sem er öflugur ganglíon-rofi, nokkrar vikur áður. Einn sjúklingur framdi sjálfs- morð og hafði áður fyrr notað Reserpin um árabil, en ekki fengust upplýsingar um töku þess lyfs mánuðina fyrir dauða. Fjór- ir létust úr krabbameini (2 osteosarcoma), 3 úr lungnareki (embolia pulmonum) og 3 úr lungnabólgu. Aðrar dauðaorsakir, sern fram komu, voru: Endocarditis bacterialis, hemorrhagia post op. og status asthmaticus. Allir, sem létust vegna nýrnabilunar, höfðu einkenni um skerta nýrnastarfsemi við greiningu. Hins vegar voru einkenni frá hjarta og heilablóðrás ekki eins áber- andi í sögu hinna, sem létust úr heila- og hjartaáföllum, eins og sjá má á töflu XVIII. Athugað var, hvernig helztu dauða- orsakir dreifðust eftir ýmsum atriðum varðandi ástand sjúklinganna við grein- ingu. Niðurstöður, sem komu í ljós, eru í töflum XIX-XXIII. Þar kemur m. a. fram, að mikill munur var á dauðaorsökum eftir stigi háþrýst- ings, einkum m. t. t. hjartaáfalls og nýrna- bilunar. Enginn af IV. stigi dó úr hjarta- áfalli, en helmingur úr nýrnabilun. Hins vegar dóu allmargir (27.7%) af III. stigi úr hjartaáfalli, en færri (16.9%) dóu úr nýrnabilun. í ljós kom, að tiltölulega fleiri karlar (26.3%) létust úr hjartaáfalli en konur (19.5%), en augljóslega var ekki um marktækan mun að ræða. Á töflu XXI sést, að enginn þeirra sjúklinga, sem höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.