Læknablaðið - 01.12.1974, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 191
TABLE XIX
Grade of hypertension at the time of diagnosis and causes of death.
Myocardial infarction Uremia CVA Other*)
number % number % number % number %
Gr. III ° 18 27,7 11 16,9 16 24,6 20 30,8 65
Gr. IV° 0 0,0 7 50,0 5 35,7 2 14,3 14
18 18 21 22 79
*) Sudden death, heart failure and other causes of death (see table XVII).
TABLE XX Sex distribution and causes of death.
Myocardial infarction Uremia CVA Other
Men 10 8 10 10 38
Women 8 10 11 12 41
18 18 21 22 79
TABLE XXI
Blood urea value (mg/100 ml) at the time of diagnosis and causes of death.
Myocardial infarction Uremia CVA Other
<40 mg/100 ml 11 0 3 11 25
3Í40 mg/100 ml 7 18 18 11 54
18 18 21 22 79
sem er öflugur ganglíon-rofi, nokkrar
vikur áður. Einn sjúklingur framdi sjálfs-
morð og hafði áður fyrr notað Reserpin um
árabil, en ekki fengust upplýsingar um
töku þess lyfs mánuðina fyrir dauða. Fjór-
ir létust úr krabbameini (2 osteosarcoma),
3 úr lungnareki (embolia pulmonum) og
3 úr lungnabólgu. Aðrar dauðaorsakir, sern
fram komu, voru: Endocarditis bacterialis,
hemorrhagia post op. og status asthmaticus.
Allir, sem létust vegna nýrnabilunar,
höfðu einkenni um skerta nýrnastarfsemi
við greiningu. Hins vegar voru einkenni
frá hjarta og heilablóðrás ekki eins áber-
andi í sögu hinna, sem létust úr heila-
og hjartaáföllum, eins og sjá má á töflu
XVIII.
Athugað var, hvernig helztu dauða-
orsakir dreifðust eftir ýmsum atriðum
varðandi ástand sjúklinganna við grein-
ingu. Niðurstöður, sem komu í ljós, eru
í töflum XIX-XXIII.
Þar kemur m. a. fram, að mikill munur
var á dauðaorsökum eftir stigi háþrýst-
ings, einkum m. t. t. hjartaáfalls og nýrna-
bilunar. Enginn af IV. stigi dó úr hjarta-
áfalli, en helmingur úr nýrnabilun. Hins
vegar dóu allmargir (27.7%) af III. stigi
úr hjartaáfalli, en færri (16.9%) dóu úr
nýrnabilun. í ljós kom, að tiltölulega fleiri
karlar (26.3%) létust úr hjartaáfalli en
konur (19.5%), en augljóslega var ekki
um marktækan mun að ræða. Á töflu XXI
sést, að enginn þeirra sjúklinga, sem höfðu