Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 203 TAFLA V Hlutfallsleg tíðni sýkla og dauðsföll á þremur 5-ára tímabilum 1958—1972 1958— -1962 1963— -1967 1968— -1972 03 l/i 3 «4H 03 «4-1 C/3 O 03 «4-4 O t—> 03 -4-» 03 •i—< 03 ■+-> C • i—< -4-> 03 ■4-> c •r-i -4-> 'S • r—5 •r-» -03 Q •r“> & •r-> ‘■OS Q •r—> Pt4 E* -03 Q Neisseria meningitidis ll 36 0 0 26 47 l 4 9 20 0 0 Diplococcus pneumoniae l 3 0 0 3 5 0 0 2 4 í 50 Hemophilus influenzae 5 16 0 0 6 11 0 0 12 27 0 0 Aðrir sýklar 2 6 2 100 4 7 4 100 1 2 0 0 Okunn etiologia 12 39 0 0 17 30 2 14 21 47 2 9 Samtals 31 2 6 56 7 13 45 3 7 Blóð- og mænuvökvarannsóknir: Flestir sjúklinganna höfðu aukningu á hvítum blóðkornum i blóði. 21 sjúklingur eða 16% af heildarfjölda höfðu þó eðlilegan fjölda hvítra blóðkorna (<10.000/cm3). Þar af höfðu 12 fengið sýklalyf fyrir innlagn- ingu, en einskis getið um lyfjagjöf í sjúkra- skrá 6 annarra. Enginn sjúklinganna hafði leucopenia. Sökk var mælt hjá 41 sjúkl- ingi og var hækkað hjá 37 (>15 mm/ klst.). í mænuvökva fannst aukning á hvítum blóðkornum hjá flestum sjúklinganna, en upplýsingar um þetta atriði vantaði í nokkrar sjúkraskrár. í sumum var pleocy- tosis lýst með óákveðnu orðalagi, s. s. „ó- teljandi, morandi, mjög mörg“. Hjá 19 TAFLA VI Sjúkdómseinkenni hjá 129 sjúklingum Einkenni Fjöldi sjúkl. % tala Hiti (> 37.5°C) 117 90 Enginn hiti (< 37.5‘ ’C) 11 9 Uppköst 109 85 Stífleiki í hnakka og baki 117 90 Ertni 82 64 Sljóleiki 50 39 Meðvitundarleysi 33 26 Krampar 19 15 Lost 9 7 Húðblæðingar 33 26 Neurolog.einkenni 10 8 sjúklingum voru hvit blóðkorn í mænu- vökva færri en 1000, fæst 23/3 og 32/3 hjá 2 sjúklingum. Meningococci ræktuðust úr mænuvökva beggja. Báðir höfðu fengið sýklalyf fyrir innlagningu. Sykur í mænuvökva mældist 40 mg% eða minna hjá 61 sjúkling, en upplýsingar um sykurmælingu vantaði í sjúkraskrár nokkurra. Sýklagreining: Eins og tafla IV gefur til kynna sýklagreindust 75 sjúklingar eða 57% af heildarfjölda í einhvern hinna þriggja aðal sýklaflokka. Þar af voru 35% með N.meningitidis, 17% H.influenzae og 5% með D.pneumoniae. Þar að auki voru 7 sjúklingar með sjaldgæfari sýkla, en hjá 5 þeirra var sýkingarorsök ekki kunn fyrr en post mortem (1, 2, 3, 7, 8 á töflu X). Þannig var sýkingarorsök endanlega kunn hjá 82 sjúklingum eða 62% af heildarfjölda. Sýklar sáust við smásjárskoðun á mænu- vökva 6 sjúklinga, en ekki var hægt að kveða nánar á um tegund þeirra og rækt- un var neikvæð. Eru þeir sjúklingar því meðreiknaðir í þeim 50, sem ekki urðu sýklagreindir. Tafla VIII tíundar jákvæðar ræktanir og smásjárskoðanir í þremur aðalsýkla- flokkunum og tilgreinir einnig fjölda sjúkl- inga í hverjum flokki fyrir sig, sem höfðu fengið sýklalyf áður en rannsókn fór fram. Þegar á þá er litið sem eina heild, kemur í ljós, að 55% höfðu fengið einhver slík lyf fyrir innlagningu á móti 84% þeirra, sem voru með ókunna sýkingarorsök.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.