Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 94

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 94
216 LÆKNABLAÐIÐ 7. Hjá tiltölulega mörgum sjúklingum (38%) mistókst sýklagreining. 8. Lost og krampar voru þau einkenni, sem virtust gefa einna verstar horfur, en ekki meðvitundarleysi, eins og í ýmsum öðrum uppgjörum. 9. Meðvitundarleysi og krampar komu hlutfallslega mun tíðar fyrir hjá drengj- um en stúlkum. Af fjölda sjúklinga, sem höfðu fengið sýklalyf fyrir innlagningu, má álykta, að þau séu notuð hér á landi meira og al- mennar en annars staðar. í öðru lagi, að slík lyfjanotkun hafi átt einhvern þátt í lélegri útkomu sýklagreiningar. Þá má og vera, að hún sé að einhverju leyti með- verkandi orsök að fremur lágri dánartölu, lágu hlutfalli ungbarna af heildarfjölda og háu hlutfalli drengja og stúlkna. Helzti lærdómurinn, sem draga má af úrvinnslu þessa verkefnis er einkum sá, að sýklalyfjameðferðin, sem hér hefur tíðkazt. hefur gefizt vel eftir fremur lágri dánartölu að dæma og ennfremur að ekki hefur verið sýnd nóg viðleitni til að kom- ast að sýkingarorsök, s. s. með blóðrækt- unum og smásjárskoðun með immunofluor- ences tækni. 6 sjúklingar voru með starfrænar trufl- anir frá taugakerfi. Komu þær ýmist í ljós þegar fyrir brottför af sjúkrahúsinu eða skömmu síðar. Sjúklingum hefur ekki verið fylgt reglu- lega eftir, svo að ekki er vitað nánar um afdrif þeirra. Fyrirhugað er á næistunni að rannsaka þessa sjúklinga með tilliti til hugsanlegra afleiðinga sjúkdómsins. SUMMARY Vikingur H. Arnorsso^i, M.D.: Bacterial men- ingitis in children. A 15 year survey. From Landspitalinn, pediatric department, Reykja- vik. 132 ehildren with bacterial meningitis were admitted in the period 1958—1972, 85 boys and 47 girls. The youngest patient was 13 days old and the oldest 13% years. The overall morta- lity rai» was 9.1%. The frequency of meningo- coccal. mfluenzal and pneumococcal meningi- tis were 34.8, 17.4 and 4.5% respectively. The mortalities in the same groups were 2.2. zero and 1fi.6%. A relative increase in the incidence of H.influenzae was noted when the two last 5- '•ear periods were compared. In 5.3% of the patients, so called uncommon bacteriae were found (2 cases E.coli, 2 Pyocyaneus, 1 Str. hemolyticus, 1 Proteus and 1 Clostridium oede- matiens) with a high mortality or 85.7%. In approximately 38% of the patiens the causa- tive organism could not be identified. The mortality in this group was 8%. The aetiological agent could not be isolated in 51% of those patients who hat got some antibiotic treatment prior to admission as against 19% of those who presumably had not been so treated. The patients got a conventional antibiotic treatment with 3 or 4 drugs, penicillin, suifona- mid, chloramphenicol and/or streptomycin. Estimated by a rather low lethality figure, this trerapy gave good results. Certain charac- teristics were noticed in this survey: 1. The incidence of bacterial meningitis in children might be a little higher than in the Scandinavian countries and USA. 2. The sex ratio (1.8) is high. 3. H.influenzae infections occurred proportio- nately more often in girls than boys. 4. Relatively few patients had pneumococcal infections. 5. A high proportion of patients (66%) had received sorne antibiotic treatment prior to admission. 6. No exact bacteriological diagnosis was estab- lished in an unusually high proportion, or 38% of the patients. 7. Shock and convulsions gave the least favour- able prognosis. 8. Coma and convulsions were relatively more often seen in boys than girls. The opinion is put forward that the features mentioned in items 2. 3 and 6 are possibly dependent on the antibiotic pre-treatment of such a large proportion of the patients (item 5). 6 patients had some neurological sequelae on discharge from the hospital or they were noticed shortly thereafter. No regular follow-up of the patients has becn made, but it is planned in the near future. HEIMILDIR 1. Barrett, F. F.. Taber, L. H., Morris, C. R., Stephenson, W. B., Clark, D. J., Yow. M. D.: A 12 year review of the antibiotic management of Hemophilus influenzae meningitis. J Pediatr 81:370, 1972. 2. Benediktsson G.: Meningitis Serosa. Lækna- blaðið 41:54, 1957. 3. Carpenter, R. R. & Petersdorf, R. G.: The Clinical Spectrum of Bacterial Meningitis. Am J Med 33:262, 1962. 4. Case Records of the Mass. Gen. Hosp. N Engl J Med 260:1085, 1959. 5. Converse, G. M., Gwaltney, J. M. jr., Strass- burg, D. A. & Hendley, J. O.: Alteration of cerebrospinal fluid findings by partial treatment of bacterial meningitis. J Pediatr 83:220, 1973.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.