Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐiÐ 161 Number of cases: 51 66 84 91 99 MYND 1 Fig. 1. Age-specific prevalence of MS pati- ents in Iceland on 31 December in the period 1945-1965, based on definite and pro- bable cases. VINNUTILHÖGUN OG EFNIVIÐUR Leit að sjúklingum hófst árið 1957 og voru sjúkraskrár allra sjúkrahúsa Reykja- víkur rannsakaðar frá 1930. Vottorð Trygg- TABLE 2 cont. Females Both sexes Total Prevalence Prevalence population2) per 100,000 per 100,000 11,734 8.52 4.19 10,631 112.88 69.25 8,745 102.92 83.95(95.15) 7,502 119.97(133.30) 79.44(92.68) 5,873 119.19(136.22) 69.84(87.30) 4,134 0.00 0.00 2,772 0.00 0.00 1,033 0.00 0.00 66,438 57.20(60.21) 38.43(42.95) ingastofnunar ríkisins og ríkisframfærsl- unnar voru einnig öll nákvæmlega rann- sökuð. Samband var haft við lækna á öll- um spítölum og í öllum héruðum og ferðir farnar um landið þvert og endilangt. Söfn- un tilfella stóð frá 1957 til ársloka 1972. Flestir sjúklinganna hafa verið skoðaðir af tveim eða fleiri neurologum, og síðan taugasjúkdómadeild Landspítalaps tók til starfa árið 1967, hafa flestir nýir sjúkling- ar verið lagðir þar inn til rannsóknar. Eftir að fyrstu niðurstöður fyrir árin 1946-1955 höfðu verið endurskoðaðar, voru alls 105 sjúklingar með MS, sem lifað höfðu ein- hvern tíma á þessu tímabili, og á tíma- bilinu frá 1956-1965 bættust við 37 sjúkl- ingar. Tafla 1 sýnir, að á 20 ára tímabili frá 1946-1965, hafa fundist 142 sjúklingar og af þeim eru 129 öruggir (definite) og lík- legir (probable), en 13 vafasamir (pos- sible). Konur eru í miklum meirihluta, alls 79 af 129. ALGENGU) Með algengi er átt við fjölda sjúklinga lifandi á ákveðnum tíma, vanalega í lok árs eða rannsóknartímabils. Er þá oftast — og alltaf í þessu yfirliti — miðað við fjölda þeirra á 100,000 íbúa. Með aldurs- bundnu algengi (age-specific) er átt við algengi innan tiltekins aldurshóps. Eins og lesa má úr töflum nr. 2-6 hefur algengi MS (örugg og líkleg tilfelli) meðal karla vaxið úr 19.6 í árslok 1945 í 44.0 í árslok 1965, enda þótt dragi úr vexti á seinni hluta tímabilsins. Meðal kvenna gætir minni breytinga á algengi, en algengi meðal þeirra er mun hærra en meðal karla, eða um 60. Sé betur gætt að, sést að algengi og breytingar á því er mjög aldursbundið. Kemur þetta mjög greinilega fram á línu- riti (mynd 1). Algengi er langhæst í aldursflokknum 30-49 ára, en myndin er gerð af algengis- töflum. Línuritið sýnir vaxandi algengi í aldursflokkum 30-39 og 50-69, en lækkandi í aldursflokknum 10-29. *) prevalence.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.