Læknablaðið - 01.12.1974, Page 78
204
LÆKNABLAÐIÐ
TAFLA VII
Sjúkdómseinkenni eftir sýklategundum hjá 129 sjúklingum
Heildar- fjöldi Meðvitund- arleysi Dr. St. Samt. Krampar Dr. St. Samt. Húð- blæðdngar Dr. St. Samt. Dr. Lost St. Samt.
N.meningitidis 46 12 3 15 4 2 6 11 8 19 2 1 3
H.influenzae 23 1 1 2 1 1 2 1 1
D.pneumoniae 6 3 3 2 2
B-coli 2 2 2
Ps.pyocyaneus 1 1 1 1 1
Clostr.oedematiens 1 1 1 1 1
Proteus 1 1 1 1 1 1 1
Ókunn etiologi 49 9 1 10 4 1 5 7 5 12 3 2 5
Samtals 129 28 5 33 15 4 19 20 13 33 6 3 9
í töflu IX er sýnt, 'hvernig sýklagrein-
ing kemur út hjá sjúklingum, sem höfðu
fengið sýklalyf í mislangan tíma fyrir
innlagningu. í fyrsta flokknum, þar sem
aðeins höfðu verið gefnir nokkrir lyfja-
skammtar höfðu 19 börn fengið lyf í eitt
skipti, 2 tvisvar, 1 þrisvar og 1 í fjögur skipti
og í flestum tilvikum hafði verið gefin peni-
cilin inndæling. Úr þessari töflu er sleppt 7
sjúklingum með sjaldgæfari sýklategundir
og auk þess 1 barni með myelomeningo-
cele, sem enga meðferð hafði hlotið og
reyndist við krufningu hafa meningitis, en
engin ræktun þá gerð.
Sex blóðiræktanir voru gerðar hjá 5
sjúklingum og var ein jákvæð. Var það hjá
2 ára gömlum dreng með hydrocephalus,
sem í hafði verið settur Pudenz ventili.
Ræktaðist staphylococcus aureus. Við smá-
sjárskoðun á mænuvökva þessa sjúklings
sáust gram jákvæðir sýklar, en raektun var
neikvæð.
Ræktað var úr nefkoki 13 sjúklinga. I
tveimur tilfellum ræktaðist sami sýkill og
frá mænuvökva.
Ræktað var úr eyrum tveggja sjúklinga
með eyrnabólgu, en hjá þeim hafði rækt-
ast N.meningitidis og H. influenzae úr
mænuvökva. Staphylococcus aureus óx úr
eyrnasýnum beggja.
Lyfjameðferð: Strax að hryggstungu
lokinni og sýnasöfnun til ræktunar var
meðferð hafin með þremur eða fjórum
sýklalyfjum; penicillin G, sulfa (gantri-
sin), chloramphenicol og streptomycin.
Síðast talda lyfið hefur verið minna notcð
á síðari árum. Ef ekki tókst að komast að
sýkingarorsök, var meðferð haldið ó-
TAFLA VIII
Sýltlagreining og notkun sýklalyfja fyrir innlagningu.1 % tölur í sviga
Ræktun jákvæð Smásjár- skoðun jákvæð Fjöldi sjúklinga Sýklalyf fyrir innlagningu gefin engin ekki getið
Neisseria meningitidis 31 39 46 26 7 13
Diplococcus pneumoniae 6 4 6 2 1 3
Haemophilus influenzae 23 14 23 13 3 7
Samtals 60 57 75 41(55) 11(15) 23
Ókunn etiologia 50 42(84) 4 4
Samtals 125 83(66) 15(12) 27
t.Sleppt úr heildartölu 7 sjúkl. með sjaldgæfari sýklategundir.