Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1977, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.04.1977, Qupperneq 12
50 LÆKNABLAÐIÐ FIGURE III CRUDE ANNUAl DEATH RATES FROM SUICIDE IN ICELAND 1962 - 1973 9Y SEX PER 1oo,ooo POP. MALES FEMALES en hið síðara 20.3, svo að í beinum tölum er um lækkun að ræða. Á mynd III er dánartala hópsins sýnd miðað við kynskiptingu og 100.000 íbúa. í samanburði sveiflast tölurnar fyrir karla frá 8.6 árið 1971 til 30.3 árið 1966, og' fyrir konur frá 2.0 árið 1968 og 1971 til 7.2 árið 1966. Séu tekin 6 ára meðaltöl eins og áður, árin 1962-1967 og árin 1968-1973 fást töl- urnar: 1962-1967 Konur 4.5 Karlar 19.4 1968-1973 Konur 4.3 Karlar 15.3 Til samanburðar þessum tölum má nefna, að í Noregi, sem er lægst Norður- landa, voru 5 ára meðaltöl 1961-1965 fyrir karla 11.60 og konur 3.37.17 Á mynd IV er hópnum skipt eftir dánar- mánuði. Fæstar konur deyja í júlí, ágúst og september: 2, 2 og 3, en flestar í nóvember, október og desember: 8, 6 og 6. Fæstir karlar deyja í júlí: 13, og næst- fæstir í apríi, júní og desember: 14. Flestir deyja hins vegar í maí 26 og næstflestir í mars 25. Stengel23 heldur því fram, að reglulegar árstíðarsveiflur séu á sjálfsmorðum, þann- ig að tíðnin aukist frá janúar til maí eða júní, en lækki síðan fram til desember og janúar, oft með lítilsháttar hækkun á haustin. FIGURE IV SUICIDES IN ICELAND 1962 - 1973 DISTRIBUTION' BY MONTH AND SEX Sveiflur af þessu tagi er hægt að greina, þegar litið er á ársfjórðungsskiptingu, en þó mismunandi fyrir karla og konur: J-F-M A-M-J J-A-S O-N-D M 66 54 50 45 F 13 J2 7 20 Þessar sveiflur eru meiri en svo, að skýra megi þær sem tilviljanakenndar. 1. Aldursskipting. Hópnum var skipt í aldurshópa í því skyni að finna aldursdreifingu. Þessi skipt- ing kemur fram í beinum tölum og hundr- aðshlutum í töflu III og einnig sýnir tafl- an hlutfallstölur aldursflokka miðað við 100.000 íbúa. Tölulega er mestur fjöldi karla í aldurs- flokki 40-49 ára, 21.5%, en kvenna í ald- ursflokknum 30-39 ára, 23.1%. Engin kona er undir 15 ára aldri, en 3 karlar voru 14, 13 og 12 ára. Athyglisvert er, að aðeins 1 kona (1.9%) í hópnum er 70 ára eða eldri. Af körlum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.