Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 4

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 4
Dalacin Sérstaklega virkt gegn gram-jákvæðum smitunum, er svara ekki ampicillín og meþacillín meðferð. Notkunarástæður: Dalacin skal nota við alvarlegar sýk- ingar af völdum keðjukokka, taksót- tarkokka, klasakokka (streptoc. pneu- moc., staphyloc.) og loftfælinna teg- unda, einkurh bakteriuættar. Til sýk- inga, er orsakast af sýklum, sem svara virkum skammti Dalacins, teljast: Sýkingar I efri og neðri öndunarvegum svo sem kokbólga, kverkabólga, skúta- bólga (sinusitis) miðeyrabólga, lungna- kvef og lungnabólga, sýkingar í húð og mjúkvef svo sem ígerðir, húðnetjubólga (cellulitis), smituð sár og smitanir teng- dar tönnum (rótarigerðir og tannholds- bólgur). Alvarlegri smitanir svo sem bráð og hægfara bein- og mergjarbólga hafa svarað venjulegum skömmtum. Varnaðarorð: Almennt þola sjúklingar lyfið vel. Venj- ulegar aukaverkanir sýklalyfja - óþæ- gindi frá meltingarvegi, þunnar hægðir eða niðurgangur, ógleði, uppköst. Skammvinn hvítkornafæð (leukopenia) eða afbrigðileg lifrarpróf hafa komið fram í nokkrum tilfella. Væg ofnæmiss- vörun (útbrot, kláði og upphlaup) hefur stöku sinnum sézt. Notist með varúð af sjuklingum með sögu um andarteppu (asthma bronchi- ale) eða annað ofnæmi. Eins og með notkun annarra sýklalyfja skal gera regl- ubundin lifrarpróf og mæla blóðhag við langvarandi meðferð. Þegar ung- börnum eru gefin bragðbætt korn, er æskilegt að fylgst sé náið með liffær- astarfsemi þeirra á viðeigandi hátt. Meinbugir: Óráð er að gefa lyfið börnum á fyrsta mánuði. Einnig er óráð að gefa þeim Dalacin, sem ofnæmir eru fyrir lin- comycini. Ekki hefur enn verið sýnt fram á, að lyfið sé skaðlaust fóstrum. Notkunarform: Börn: 75 mgr. hylki - í hverju hylki er clindamycin hydróklórið hydrat, er samsvarar 75 mgr, clindamycins. Fæst í 16 eða 100 stk. pökkum. Fullorönir: 150 mgr. hylki - í hverju hylki er clindamycin hydróklórið hydrat, er samsvarar 150 mgr. clindamycins. Fæst 116 eða 100 stk. pökkum. Börn: Bragðbætt korn Eftir leys- ingu er I hverjum 5 ml. (teskeið) clindamycin palmítat hydróklórið, sem samsvarar 75 mgr. clindamycins. Fæst i 80 ml. glösum. Dregur verulega úr tíðni endurtekinna Einnig fáanlegt. Dalacin Phosphat stungulyf - Hver ml inniheldur clindamycin phos- phat samsvarandi clindamycin 150 mg, í 2 og 4 ml lykjum (ampúllum). Umboð á Islandi: LYFSF Síðumúla 33, Reykjavik. VÖRUMERKI: DALACIN framleitt af Upjohn sýklalyfja- rannsóknir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.