Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1978, Síða 9

Læknablaðið - 01.04.1978, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 45 TAFLA II (M.N.D.) Lengd sjúkdóms. Ár 9 S Bæði kyn < 1 1 3 4 1-2 4 3 7 2-3 1 0 1 3-4 2 2 4 4-5 1 3 4 5-10 3 3 6 10 + 3 8 11 15 22 37 Meðaltal 5.47 8 7 konum er byrjunin PBP. Af þeim 29, sem höfðu byrjunareinkenni um PMMA er asymmetrisk útbreiðsla um langt skeið að- eins til staðar hjá einum, er fékk fyrst hægri helftareinkenni og ári síðar helftar- einkenni v.megin. Annar þeirra, sem byrj- aði sjúkdóminn með PLS, hafði einnig asymmetriska útbreiðslu, þ.e. vi. helftar- lömun í rösklega ár, en síðan sömu ein- kenni h.megin. Annars er útbreiðsla ein- kenna symmetrisk fljótlega eftir upphaf sjúkdóms. Hjá öllum þeim, er sjúkdómur- inn byrjaði í sem PMMA i griplimum, eru einkenni fyrst distalt. Hjá þeim 6, sem byrja með PMMA í ganglimum eru fyrstu einkenni hjá þremur proximalt og hjá hin- um þrem distalt. TAFLA III (M.N.D.) Byrjunareinkenni. Bæði Einkenni 9 ___S_ kyn % 1. P.M.M.A. a) griplimir 7 12 b) ganglimir 4 2 c) grip- og gangl. 0 3 d) helft 0 1 P.M.M.A. alls 11 18 2. P.B.P. 4 2 3. P.L.S._____________ 0 2 15 22 37 100 Við síðustu skoðun á sjúklingunum höfðu 30 þeirra einkenni frá efri motor neuron- um og lægri motor neuronum, bæði frá mænu- og heilastofni (ALS). Sex sjúkling- anna höfðu aðeins einkenni um lægri motor neuron truflun en bæði frá mænu og kjörn- um afltauga í heilastofni (PMA). Einn hafði aðeins einkenni frá efri motor neur- onum (PLS). Þrír karlar höfðu orðið fyrir slysum og settu 2 þeirra byrjun sjúkdóms í samband við þau en einn ekki. Öll voru slys þessi lítilvæg í eðli sínu. Sex karlar og ein kona höfðu sögu um magasár og meltingaróþæg- indi. Þau höfðu öll fengið lyflæknismeð- ferð og tveir höfðu verið skornir upp og hluti maga fjarlægður. Ekkert þeirra sýndi augljós merki um malabsorption. Einn karlmaður hafði verið bólusettur skömmu áður en sjúkdómur hans hófst og litlu síð- ar fékk hann svonefnda Patreksfjarðar- veiki. Einn karlmaður og 2 konur höfðu iktsýki. Hjá engum öðrum sjúklingi fund- ust þættir, sem tilgátur hafa verið um að gætu stuðlað að M.N.D. Allir þeir sjúklingar, 8 karlar og 3 kon- ur, sem lifað höfðu með sjúkdóminn leng- ur en 10 ár, fengu fyrst einkenni um PMMA. Allar þessar niðurstöður eru nánar sund- urliðaðar í töflum I—V. UMRÆÐA. Mikilvægi þessarar rannsóknar liggur ekki hvað síst í því, að full ástæða er til þess að ætla að náðst hafi til allra sjúk- linga, sem á tímabilinu 1951—1970 voru með M.N.D. og að þeir voru allir að þrem undanskildum skoðaðir af neurolog, einuin eða fleirum og allir nægjanlega vel rann- sakaðir til þess, að sjúkdómsgreining megi teljast örugg. Hafa verður það í huga, að M.N.D. er þess eðlis, að sjúklingarnir koma annað hvort inn á sjúkrahús eða í skoðun hjá sérfræðingi í taugasjúkdómum og oft- ast hvort tveggja. Niðurstöðum okkar svipar mjög til þeirra, sem fyrir liggja annars staðar frá, hvað viðkemur nýgengi, dánartölu, kyn- skiptingu og ættgengi. (Hér verður þó að undanskilja ALS-flokkinn, sem kenndur er við Guam og er það jafnan gert í þessari umræðu, enda ALS-sjúkdómsmyndin hvað tíðni og ættgengi viðkemur þar frábrugð- in þeirri, sem annars staðar þekkist og ckkar sjúklingar eru í samræmi við).fi7 18- :;oniio Þannig er nýgengi á bilinu 0.7: 29 78.4 6 16.2 2 5.4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.