Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 24

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 24
54 LÆKNABLAÐIÐ spekileg mál og dást að því, sem fagurt er, hvort heldur það er andans og orðsins verk eða handarinnar og hugans snilli. í þessari akademíu hlýtur vinur minn nú að vera. Þar er hann velkominn og þar hlýtur hann að una sér vel svo heill og sannur sem hann öllu þessu unni. Nú get- ur hann gengið að sannindunum einum og glaðst yfir því, hversu vel hann ávaxt- aði sitt pund og ekki er hans sæla minni fyrir þá sök, að hitta nú að nýju þann lífs- förunaut, er hann svo sviplega missti og fékk honum meira en flestir vissu. Við fráfall Kjartans R. Guðmundssonar hefur íslensk læknastétt misst einn sinna bestu sona. Ég veit hún kveður hann með mikilli þökk og virðingu, hún hvorki getur annað né heldur vill. Ég þakka Kjartani Guðmundssyni fyrir samfylgdina. Hann hvatti mig til náms í sérgrein okkar, leiðbeindi mér og studdi mig, sem hann mátti og það var alltaf jafn ánægjulegt að fá hann í heimsókn á Queen Square og fylgjast með eldmóði hans og áhuga á sérgreininni og vexti og viðgangi hennar heima. Ég þakka honum alla hans hjálp og ráðleggingar eftir að við hófum starf saman hér heima. Ég sendi ástvinum Kjartans innilegar samúðarkveðjur. Ég veit hversu mikið þau hafa misst, því hann reyndist alltaf stoð og stytta, sannur bróðir, frændi og vinur. Nú er skarð fyrir skildi, en ég bið að hann megi nú hvíla í friði og bið Guð að varðveita minningu hans. Sverrir Bergmann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.