Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 26

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 26
56 LÆKNABLAÐIÐ 420.2 „Angina pectoris without men- tioning coronary disease“. í 8. endurskoðun eru kransæðasjúkdómar undir númerinu 410—414 og flokkaðir þannig: 410 „Infarctus myocardi acuta“. 411 ,,Morbus cordis ischemicus alius acutus et subacutus“. 412 „Morbus cordis ischemicus chroni- cus“. 413 „Angina pectoris“. 414 „Morbus cordis ischemicus asym- tomaticus“. Athuganir í ýmsum löndum hafa sýnt að þessir flckkar 420(7) og 410-414(8) eru ekki sambærilegir(4 14). í Bandaríkjunum þarf að bæta við no 420 14.57% til að hann verði sambærilegur við 410-414. Þessi mis- munur er breytilegur milli landa og fer eítir greiningarvenjum lækna á hverjum stað. Samanburður á 7. og 8. dánarmeina- skrá hefur ekki verið gerður á íslandi. Til að kanna hvort um sé að ræða breyt- ingu á greiningarvenjum og tilfærslu á milli flckka, var einnig reiknuð út tíðni í eftirtöldum flokkum hjartasjúkdóma: 1) Negghrörnun (myocardial degenera- ticn), sem er no 422 í 6. og 7. dánarmeina- skrá, en samsvarandi flokkur er no. 428 í þeirri áttundu. 2) Háþrýstingur með hjartasjúkdómi (hypertensive heart disease), sem er no. 440-443 í 6. cg 7., en no. 402 og 404 í átt- undu endurskcðun. Reikningsaðfcrðii': Dánartíðni á 100 þúsund einstaklinga var reiknuð út fyrir 10 ára aldursflokka fvrir kransæðasjúkdóma og kransæðasjúk- dóma plús negghrörnun. Fyrir aðra grein- ingarflckka var fiöldinn svo lítill að að- eins va? reiknuð út dánartíðni hjá aldurs- hónnum 25 ára og eldri. Til að sýna breytingar á dánartíðni milli ára var efth-farandi aðferð notuð: Jafnaðar voru út tilviljunarkenndar sveiflur milli ára með því að taka þriggja ára hlaupandi meðaltal. Breytingar voru síð an reiknaðar sem hundraðshluti af fyrsta meialtalinu. Fyrir kransæðasjúkdóma plús neggh~örnun var tímabilið 1951-55 lagt til grundvallar. Tölur fyrir það tímabil voru fengna- með því að draga þau dauðsföll, sem vcru undir ICD no. 421 frá B-flokki 26 og stóðu þá eftir ICD 420 og 422.° Fyrir aðra sjúkdómaflokka var meðaltalið 1955-57 lagt til grundvallar. NIÐURSTÖÐUR: Gæði dánarvottorða: Mynd 1 sýnir hundraðshluta dánarvott- crða, sem byggð eru á skoðun læknis og krufningu, fyrir fimm tímabil. Krufnings- tíðni er lægst 1951, 13%, en hæst 1966—70, 39% og lækkar í 30% 1971—74 (og lækk- ar sennilega enn frekar 1975—76). Dánar- vcttorð byggð á skoðun læknis fyrir og eftir dauða voru tíðust 1951 og 1960 eða 58% og 55%, en lægst 1966—70 eða 40% (7.). Gæði dánarvottorða eru þannig lök- ust 1951, en svipuð að gæðum 1960—70, en hrakar aftur 1971—74. Fig. 1. — Quality of death-certificates in 5 periods. Breyting á heildardánartíðni: Lækkun hefur orðið á heildardánartíðni á athugunartímabilinu, en sérstaklega hef- ur crðið breyting á hlutdeild einstakra cjúkdómaflokka í heildardánartíðninni. í mynd 2 er borin saman hlutdeild 4 sjúk- dcmaflokka (kransæðasjúkdómar, heila- blcðfall, krabbamein og slys) í heildar- dánartíðninni á tveimur tímabilum, 1951— 55 og 1973. Hjá körlum er mest áberandi aukning á hlutdeild kransæðasjúkdóma 1973 cg hefur hún tvöfaldast miðað við 1951—55 og er um 40% af heildardánar- tíðni eftir fimmtugt. Jafnframt hefur hlut- deild heilablóðfalls og krabbameins minnk- að en hlutdeild slysa aukist einkum í yngri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.