Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 46

Læknablaðið - 01.04.1978, Page 46
68 LÆKNABLAÐIÐ a) Hlutfallsleg áhaetta („relative risk“) nýgengi sjúkdómsins i Iwpi fólks með áhœttuþáttinn nýgengi sjúkdómsins i hópi fólks án áhœttnþáttarins Hlutfallsleg áhætta hefur lítið gildi fyrir einstaklinginn nema því aðeins, að algengi (prevalence) sjúkdómsins sé verulegt. Það hefur lítið að segja fyrir einstaklinginn, ef hlutfallsleg á’hætta hans sé aukin um helm- ing, ef algengi sjúkdómsins er l:milljón, svo dæmi sé nefnt. b) Tengd áhætta („attributable or abso- lute excessive risk“) = nýgengi (incidence) sjúkdómsins í jhópi þeirra, sem hafa áihættuþáttinn -4- nýgengið í hópi fólks án áhættuþáttar- ins. Sé nýgengi sjúkdómsins t.d. kransæða- stíflu, 4,5% yfir 10 ára tímabil (svo dæmi sé tekið um miðaldra Bandaríkjamenn með kólesterólgildi í blóði innan við 180 mg/dl) borið saman við nýgengið í hópi karla með kólesterólgildi um 300 mg/dl, sem er um 16% yfir 10 ára tímabil,101 þá verður á- 'hættan, sem tengd er áhættuþættinum (kólesteról) 16 -h 4.5 = 11.5%. c) Einnig er vert að hafa í huga, þegar rætt er um hvort og hvernig meðhöndla eigi áhættuþætti, hver sé þjóðfélagsleg byrði („community risk“) áhættuþátt- arins = algengi áhættuþáttarins x tengd á- hætta. Sumir áhættulþættir eru þess eðlis, að við þeim verður víst lítið gert. Þannig er aldur einn sterkasti áhættuþátturinn og tíðni kransæðasjúkdóma og annarra ein- kenna æðakölkunar vex meir eða minna logarithmiskt með aldri (age-specific inci- dence). Kransæðasjúkdómar eru mun al- gengari í karlmönnum en konum, en sá munur fer stöðugt minnkandi með aldri. Þannig lækkar dauðshlutfallið milli kynj- anna af völdum kransæðasjúkdóma úr 10:1 í fólki undir fimmtugu niður í 1.5 í fólki eldra en 75 ára, skv. íslenzkum heilbrigðis- skýrslum.40 f eftirfarandi yfirliti verður einkum rætt um þá áhættuþætti, sem hugsanlega er unnt að fyrirbyggja og líkurnar til þess ræddar. „Hækkaður“ blóðþrýstingur Framinghamrannsóknin og flestar svip- aðar ferilrannsóknir hafa glögglega sýnt fram á, að „hækkaður“ blóðþrýstingur er einn sterkasti áhættuþátturinn fyrir krans- æðasjúkdómi í fólki í vestrænum löndum og eykur áhættuna enn meir fyrir heila- blóðfalli”'0 (sjá töflu 1). Þessi áhætta fer TAFLA 1 STANDARDIZED REGRESSION COEFFICIENTS FOR INCIDENCE OF CARDIO- VASCULAR DISEASE FOR SPECIFIED RISK FACTORS: Men and Women Aged 35—64 Years (Framingham Study 18 Years FolIow-Up):i:l Risk Factors Coronary Disease Brain Infarction Intermittent Claudication Hypertensive Heart Failure* Total Cardio- vascular- Disease Men Systolic blood pressure 0.245 0.587 0.205 0.542 0.326 Cigarette smoking 0.214 0.326 0.602 0.204 0.272 ECG-LVH 0.054 0.018 0.093 0.130 0.110 Glucose intolerance 0.051 0.158 0.221 0.287 0.133 Serum cholesterol** 0.441 0.412 0.424 0.099 0.403 Women Systolic blood pressure 0.329 0.478 0.040 0.504 0.360 Cigarette smoking •4-0.087 4-0.005 0.209 0.392 0.019 ECG-LVH 0.068 0.074 0.158 0.093 0.083 Glucose intolerance 0.102 0.064 0.275 0.196 0.124 Serum cholesterol** 0.391 0.574 0.207 0.062 0.301 * Congestive heart failure in the absence of coronary or rheumatic heart disease. ** Regression coefficients for cholesterol at age 45. ECG-LVH = electrocardiographic evidence of left ventricular hypertrophy.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.