Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1978, Side 49

Læknablaðið - 01.04.1978, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 71 auka ertni hjartavöðvans (myocardial irri- tability)'1 Á síðustu árum hefur athyglin fremur beinzt að hugsanlegum áhrifum kolmonox- íðs vegna þess m.a., að ekki hefur tekizt að framkalla æðakölkun í tilraunadýrum með því að gefa þeim níkótín í stórum skömmtum.88 Einnig hafa ferilrannsóknir sýnt, að pípureykingamenn hafa ekki aukn- ar líkur á að fá kransæðasjúkdóma, þrátt fyrir verulega upptöku á níkótíni frá munnslímhúð. Vindlingareykur inniheldur 2.7—6% af CO. Hemoglobin bindur CO margfalt auð- veldar heldur en súrefni og COHb magnið í blóði stórreykingamanns getur því orðið upp í 15% á kostnað súrefnisflutningsins.5 CO hefur einnig áhrif á súrefnisfrágjöfina frá Hb og truflar þannig súrefnisgjöfina til vefjanna. I tilraunadýrum hefur einnig ver- ið sýnt fram á, að CO eða samfarandi hypoxia veldur skemmdum á endotheli æðaveggjarins, eykur gegndræpi þess og auðveldar þar með innstreymi lipopróteina inn í æðavegginn og framkallar æðakölkun í þessum dýrum.4 Einnig hefur verið leitt í ljós, að bæði CO og níkótín auka samloð- un (,,stickiness“) blóðflagna og auka blóð- segamyndun.5 Kolomonoxíðkenningin getur haft veru- lega þýðingu, þar sem ef CO er áhættu- valdurinn þá myndu „filter tips“ eða láe- níkótín vindlingar ekki draga úr áhætt- unni. Vel má vera, að báðir þættirnir séu að verki. Það er vitað, að reykingafólki er mun hættara við skvndidauða sem getur verið afleiðing áhrifa níkótínsins á raf- leiðni hjartans.lno Hinsvegar má vera. að CO hafi meir að segja í myndun æðakölk- unarinnar. Meðaláhætta karlmanna, sem reykja er um það bil tvöfalt meiri en þeirra, sem ekki reykja. Ef áhætta hvers reykinga- manns væri minnkuð og ?erð sambærileg þeirra, sem ekki re.vkia. mætti búast við að dánartíðni af vöidum kransæðasjúk- dóma minnkaði um fiórðuna eða fimmt- ung meðal karla.81 Leikni í að telia fólk á að hætta revkingum væri bví kröftuera en nokkurt lyf. sem læknar ávísa. Reykingar hafa minnkað verulega á síðustu árum meðal miðaldra karlmanna í Bandaríkiun- um, og ef til vill á það sinn þátt í lækk- RATE PER 1.000 Mynd 4: FIRST MAJOR CORONARY EVENT NUMBER OF EVENTS NUMBER OF MEN 33 65 92 120 119 65B 1,186 1,594 1,633 1,106 ( N ATIONAL COOPERATIVE POOLINE PROJECT) 80 87 670 635 lol aðri tíðni kransæðadauða í Bandaríkjunum á síðasta áratug.1111 Kólesteról Ferilrannsóknum ber vel saman um, að kólesteról í blóði sé sjálfstæður áhættu- þáttur fyrir æðakölkun. Svipað og með blóðþrýsting, þá fer áhættan vaxandi frá lágum kólesterólgildum og upp úr svo að engin glögg skil eru milli „eðlilegs kolester- óls“ og hækkaðs101 78 51 (sjá mynd 4). Á- hættan samfara háu kólesteróli virðist þó fara minnkandi með aldri. Retrospectivar rannsóknir hafa einnig sýnt, að sjúklingar, sem fengið hafa einkenni æðakölkunar hafa mun oftar hækkað kólesterólgildi samanborið við hóp manna án slíkra ein- kenna.31 63 Faraldsfræðilegar rannsóknir í 7 þjóðlöndum leiddu í ljós sterka fylgni milli meðalgildis kólesteróls heilla þjóða og tíðni kransæðasjúkdóma í þessum lönd- um.57 50 Þannig er t.d. hátt meðalgildi kól- esteróls í Finnlandi og Bandaríkjunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.