Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1978, Qupperneq 78

Læknablaðið - 01.04.1978, Qupperneq 78
90 LÆKNABLAÐIÐ FRÁ STJÓRN L. 1. Stjórn L. í. hefur óskað eftir að eftirfar- andi verði birt í blaðinu: Stjórn Læknafél. Islands, Gerðardómur Læknafél. Islands, DOMUS MEDICA, REYKJAVlK. Reykjavik 10. desember 1977. I framhaldi af bréfi lögmanns mins, Inga R. Helgasonar hrl. til stjórnar Læknafélags ís- lands, dags. 15. sept. 1977 og með hliðsjón af því, sem síðar hefur gerst leyfi ég mér hér með að skrifa stjórn Læknafélagsins og Gerð- ardómi Læknafélagsins þetta bréf. Það var mér að sönnu gleðiefni hvernig nú- verandi stjórn Læknafélags Islands brást við bréfi lögmannsins og ekki síður afgreiðsla að- alfundur Læknafélagsins, sem stóð yfir í sept- ember s.l., á málinu, sem stjórnin lagði fyrir fundinn. Af þessum viðbrögðum tel ég ljóst, að lækn- ar harmi almennt þau atvik, er leiddu til þessara málaferla og þann óskiljaniega drátt, sem hefur orðið á þessum málarekstri fyrir Gerðardómi félagsins nú um 7 ára skeið. Þar sem nú hefur verið ákveðið að birta í Læknablaðinu forsendur og dómsorð í Gerð- ardómsmáiinu nr. 1/1970: Daníel Danielsson gegn Gísla G. Auðunssyni og Ingimari S. Hjálm- arssyni þá vil ég lýsa yfir, að þar með er lokið af minni hálfu öllum máisýfingum á hendur þeim læknum Gísla og Ingimari út af hinum leiðu atvikum á Húsavík. Kærumál mín gagnvart þáverandi stjórn Læknafélags Islands, sem ekki hafa verið tek. in fyrir í Gerðardóminum í rúm sex ár voru þó mun alvarlegri en málin gegn læknunum, bæði fyrir mig persóhulega og aimennt fyrir læknastéttina í heild. Nú hefur nýskipaður Gerðardómur í framhaldi af ályktun aðalfund- ar Læknafélagsins ákveðið þinghöld í þeim málum og er tekinn til að búa sig undir lög- lega meðferð þeirra. Þar eð ég hins vegar með skírskotun til eftirgreindra atriða: 1) Ályktun aðalfundar Læknafélags Islands: „Aðalfundur Læknafélags Islands, haldinn í Reykjavík 15.—17. sept. 1977 harmar þann ótrúlega drátt, sem orðinn er á afgreiðslu máls Daníeis Daníelssonar og skorar á stjórnina að sjá til þess, að málinu verði lokið nú þegar". 2) Álit Gerðardóms L. 1. gerðardómsmálsins nr. 1/1970: „Hér hefur stjórn L.I. ekki sýnt nægilega árvekni í sambandi við 1. málsgrein 11. gr. laga L. I., sem felur henni að „vera á verði um hag íslenzku lækna- stéttarinnar, félaga hennar og einstaklinga“. 3) Álitsgerð stjórnar L. í. hinn 20. jan. 1971: „Telur stjórn L. I. svo skipuð, að fyrrver- andi stjórn hafi að veruiegu leyti brugðist skyldum sinum skv 11. gr. laga L. 1. að veita Daníel félagslegan og fjárhagslegan stuðn- ing til að ná rétti sínum gagnvart atvinnu- veitanda". 4) Stnðfesting Helga Þ. Valdimarssonar í grein- argerð hans 24. júlí 1971 um hlut stjórnar L. í. að brottvikningu minni: „Öll þessi atriði voru rækilega könnuð af stjórn L. í„ og eins og í pottinn var búið hefði verið ó- verjandi að halda þessari vitneskju leyndri fvrir ábyrgum aðiljum á Húsavík, sem vildu fá upplýsingar um þessi atriði"......Þessi vitneskja hefur vitaskuld verið þung á met- unum. þegar sjúkrahússtjórn ákvað að segja D'lníel upp“. tel að fyrir liggi skjalfest staðfesting á megin- atriðum kæru minnar, hefi ég. að ráði lög- manns míns ákveðið að falla frá kröfu um frekari rekstur málsins fyrir Gerðardómi, en mun láta nægja, að bréf þetta verði birt í Læknablaðinu hið fyrsta. Þegar ég nú iýsi mig fúsan til að fella nið- ur mál þessi, er mér það að sjálfsögðu efst í huga. að sú von mín megi rætast, að atvik sem þau, er þar greinir komi ekki aftur fyrir hjá íslenzkri læknastétt. Virðingarfyllst, Damíel Daníelsson. (Sign.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.