Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1979, Side 27

Læknablaðið - 01.03.1979, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 13 fyrir 1970. Á mynd 1B og töflu II er til samanburðar getið heildartíma og miðgild- is hans í nokkrum athugunum erlendis. Önnur tímabil skiptast svo: Töf sjúklings 1.15 klst., töf læknis 0.35 klst. og töf bíls 0.20 klst. Töf sjúklings Reynt var að kanna, hvort eftirfarandi atriði kynnu að hafa áhrif á töf sjúklings, sem hér eins og annars staðar er lengst hinna einstöku tímabila: Kyn, aldur, ein- stök ár tímabilsins, tími dags er sjúklingur •/• Patients deláy — X— CITY HOSPITAI (PRESENT STUDYI Figure 2: The patients‘ delay, presented as a cumuJative percentage of patients wlio lmd sought help at given time after the onset of symptoms. By comparison, two recent studies. The initial parts of the curves are simxlar. Table II: Total délay and patients' delay, median values. Year Median total Median delay, hours patients' and minutes delay McNeilly, Pemberton 1968 8.16 1.11 Hackett 1969 3.55 Pantridge 1969 1.40 1.00 Moss, Goldstein 1970 3.20 Gilchrist 1971 4.30 1.30 Shaw 1971 4.00 Simon 1972 2.45 1.30 Walsh 1972 5.40 4.00 Erhardt 1974 3.30 1.35 Kubik 1974 2.00 Cochrane 1976 3.30 1.10 Skæggested 1977 4.00 City Hosp., present study 1978 4.20 1.15 The median values of the total delay and the patients delay in the present study and several other recent studies. veikist, árstíð, dvalarstaður, er einkenni hófust, sjúkdómseinkenni, sjúkdómsfyrir- boði, fyrri kransæðastífla, set hjartadreps, gangur sjúkdóms, fylgikvillar, dauði. Töf sjúklings er hér svipuð og víðast annars staðar (mynd 2, tafla II). Konur virtust nokkuð seinni til að leita sér hjálp- ar en karlar (miðgildi kvenna 2.00 klst., miðgildi karla 1.00 klst., mynd 3A). Ekki var þessi munur þó staðtölulega marktæk- ur. Munur á töf eftir aldri var mikill (mynd 3B), 45 mínútur hjá yngsta hópnum, en 3 klukkustundir hjá sjúklingum yfir sjötugt (p<0.05). E-f litið er á einstök ár tímabils- ins (mynd 3C) kemur í ljós, að tíminn var lengstur 1972 (miðgildi 3 klst.), en svipað- ur seinni 3 árin (miðgildi 0.55 til 1.20). Hér hefur því orðið marktæk stytting á sjúk- lingstöf (p<0.05). Ákvörðunartíminn var lengstur að næturlagi (mynd 3D), 2.20 klst., en skemmstur að kvöldi, 0.55 klst. (p<0.05). Tími reyndist einnig lengstur að vetrarlagi (mynd 3E), og var miðgildi 2.10 í desember—febrúar, en 0.55 klst. í júní— ágúst (ekki marktækt). Töf sjúklinganna var áberandi styttri, væru þeir staddir annars staðar en í heima- húsum í upphafi einkenna (mynd 3F). Miðgildi var 0.40 á vinnustað, en 1.40 heima (p<0.02). Hvað sjúkdómseinkenni varðar (mynd 3G), eru öll einkenni hvers sjúklings talin, þannig að sami sjúklingur er stundum tal- inn oftar en einu sinni. Töfin reyndist lengst hjá þeim, sem óljós einkenni höfðu, eins og við var að búast, og var miðgildi þeirra 2.00 klst. Skemmst var töfin hjá þeim, sem leið yfir, 0.20 klst. Fyrirboði (prodromata) er skýrgreindur sem ein- kenni, er hófust eða breyttust í mánuðinum fyrir komu. Fyrirboðinn var angina pec- toris eða breyting á fyrri angina í 90% tilvika. Önnur einkenni eins og óljós ein- kenni í brjósti, mæði, hjartsláttarköst eða almennur slappleiki voru mun fátíðari, eða samtals 10%. Fyrirboði hafði ekki mark- tæk áhrif á töf sjúklings og var miðgildi með fyrirboða 1.30 en án fyrirboða 1.15. Þeir, sem aldrei höfðu fengið kransæða- stíflu áður, leituðu sér fyrr hjálpar (mið- gildi 1.00 klst.), en þeir, sem höfðu fengið sjúkdóminn einu sinni áður (miðgildi 2.45 klst.) eða oftar (1.35 klst., p<0.05). Á-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.