Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 58
34 LÆKNABLAÐIÐ anleg þrenging hjá öllum og merki um brjósklos hjá einum. Við skurðaðgerð fundust brjósklos hjá tveim sjúklinganna, m.a. hjá þeim er hafði algjöra hindrun á rennsli skyggnisefnis á rtg.mynd. Þessi brjósklos voru hliðlæg og tiltölulega lítil. Einn sjúklinganna hefur ekki farið til aðgerðar. Við skurðaðgerð á hinum fimm sjúkling- anna kom í ljós að allir höfðu þröngan mænugang á hluta lendarsvæðis, (L III ■—- L V). Bein virtist þétt útbólgið á liðsvæð- um, laminur og liðbönd mjög þykkar og hinar fyrmefndu óvenju stuttar. Við al- gjört brottnám laminu kom í ljós að epidural fita var horfin og taugavefurinn með þrýstingsmerki af beinum og liðbönd- um einum saman og jafnframt auðvitað af brjósklosi í þeim tveim sjúklingum, er slíkt höfðu. Hér má bæta því við, að mjög var erfitt að gera mænustungu á öllum þessum sjúklingum, en slíkt vekur ávallt gmn um þröngan mænugang. Allir þeir fimm sjúklingar, sem gengist hafa undir skurðaðgerð, þar sem gerð hef- ur verið algjör laminectomia beggja vegna, þar sem mænugangurinn hefur verið þrengstur og einkenni mest frá, hafa náð mjög góðum bata. „Intermittent claudi- cation“ hefur alveg horfið hjá þessum sjúklingum og sömuleiðis verkir er rekja mætti til rótarþrýstings. Máttleysi he-fur ekki vaxið hjá þeim er höfðu það fyrir og í einu tilfella heldur minnkað, en stöðugur dofi sem orðinn var, hefur lítið breytst. Hjá þeim sjúklingi, er hafði truflun á starf- semi hringvöðva blöðru og endaþarms, hef- ur hún horfið með öllu. Einn sjúklinganna hefur síðar fengið brjósklos milli L IV og L V, sem þá gaf sig til kyn-na með mjög svo hefðbundnum hætti. Hinir sjúkling- anna, sem undir aðgerð hafa gengist, hafa engin frekari einkenni fengið frá lendar hluta mænugangs. (Sjá töflu nr. 2). Mikilvægasta mismunagreining hér er „intermittent claudication“ vegna blóð- streymistruflana í ganglimum. Allir sjúk- lingarnir voru því vandlega skoðaðir m.t.t. þessa og fundust ekki merki um það hjá neinum þeirra. Mikilvægustu atriðin, sem greina á milli „intermittent claudication" af völdum blóðrásartruflunar annars vegar og af taugavefs uppruna hinsvegar er sundurliðuð og samanborin í tbl. 3. Sjúkrasögur tveggja sjúklinga í I-hópi og eins í P-hópi fylgja með grein þessari til frekari glöggvunar. IV. Umræða Mænutaglshelti er fyrst lýst árið 1916.15 Síðan hafa fjölmargir höfundar ritað um þetta efni.3 6 6 i » 9 13 íe Athyglisvert er hinsvegar, að þessi sjúkdómsgreining kem- ur hvergi fram hér á landi fyrr en á árinu 1971 og eru höfundar þessarar greinar þeir fyrstu hérlendis til þess að geta sér til um hana og staðreyna síðar með rannsókn og við aðgerð. Augljóst má þó vera, að sjúk- dómsmyndin hér er eldri en frá árinu 1971 og raunar hafa allir sjúklin-ga okkar haft einkenni lengur en frá þeim tíma. Svo virðist sem þessum möguleika, þ.e. „inter- mittent claudication“ af taugavefs upp- runa, hafi ekki verið sérstakur gaumur gefinn. Athygli lækna hefur beinst að blóðstreymistruflunum í ganglimum o-g sjúklingar okkar hafa allir, að einum und- anteknum, verið rækilega rannsakaðir m.t.t. þessa, þ.á.m. 3 með femoral aorto- grafiu til þe-ss að staðfesta eða útiloka slík- ar blóðstreymisbreytingar, ýmist af völd- um svonefnds Leriche syndroms eða vegna æðabreytinga í ganglimum sjálfum. Hafa allar þessar rannsóknir verið framkvæmd- ar, enda þótt góður æðasláttur hafi verið í ganglimunum og engin óhljóð verið að heyra í æðum, hvorki í nára né yfir mótum ósæðar og iliaca æða. Eftir að blóðstreym- istruflun hafði verið útilokuð sem orsök fyrir „intermittent claudication“ -sjúklinga, höfðu 3 þeirra verið grunaðir um brjósklos og gengist undir hefðbundna aðgerð. Allir höfðu þeir slik brjósklos, en þrátt fyrir að það væri fjarlægt varð enginn umtalsverð- ur bati meðan aðeins lítill hluti af lamin- um var fjarlægður. Svo mikilvægt sem það er, að hafa ávallt í huga möguleika á tauga- vefs orsök fyrir „intermittent claudica- tio-n“, þá sýnir þetta tvennt ljóslega, hversu nauðsynlegt það er, þegar kliniskt og/eða við rannsóknir finnast engin merki um blóðstreymistruflanir í ganglimum og eins þegar hefðbundnar aðgerðir við brjósklosi, þ.e. með mjög lítilli laminectomiu bera ekki þann árangur, sem ætla hefði mátt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.