Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1979, Side 59

Læknablaðið - 01.03.1979, Side 59
LÆKNABLAÐIÐ 35 „Intermittent claudication" af taugavefs uppruna er algjörlega sjálfstæð og sérstök sjúkdómsmynd.8 3 0 ni15 Hún er mjög frá- brugðin einkennum við venjulegan rótar- þrýsting, hvort heldur er af völdum brjósks eða æxla og hún er einnig frá- brugðin einkennum vegna stöðugs þrýst- ings á mænutagl. Hún er einnig þann veg ólík „intermittent claudication", tilkominni vegna blóðstreymistruflana, að ekki er að finna neinar breytingar á æðaslætti og engin óhljóð yfir æðum. Til viðbótar öllum þeim einkennum og sem táknræn eru fyrir sjúkdómsástand þetta af taugavefs orsök, er vert að hafa í huga, að kvartanir sjúk- lings eru mjög miklar og í engu samræmi við það, hversu lítið finnst við skoðun í hvíld og þá alveg sérstaklega ef sjúkrasag- an er ekki mjög löng. Einkenni við skoðun koma eingöngu fram eða hafa vaxið mjög — væru þau til staðar áður — eftir að sjúklingur hefur gengið. Þetta er að því leyti ólíkt skoðun á sjúklingum með „inter- mittent claudication" vegna blóðstreymis- truflana, að þar má búast við að finna bæði óhljóð yfir æðum og lélegan æðaslátt í hvíld og sem ekki hefði breytst umtals- vert við gang, þrátt fyrir meiri kvartanir sjúklingsins þar á eftir. „Intermittent claudication“ af neurogen uppruna er ekki algeng. Tilkomin frá mænu er hún sjaldgæf og ríkjandi frá mænu- tagli.15 Reikna má með, að 2 af hverjum 100 sjúklingum með brjósklos í mjóbaki hafi intermittent claudication“ frá mænu- tagli.3 Hinsvegar hafa flestir þessir sjúk- lingar mjög óljósa sjúkdómsmynd um brjósklos og tapast því flestir eða lenda í þeim stóra hópi sjúklinga, þar sem lítil skýring finnst á einkennum. Sumir eru þessir sjúklingar taldir hafa andlega orsök fyrir einkennum sínum. Einnig þetta undir- strikar nauðsyn þess að hafa 1 huga mögu- leikann á „intermittent claudication" af taugatoga ef ekki finnst á henni skýring í blóðstreymistruflunum og/eða hefðbundn- ar brjósklosaðgerðir bera ekki tilætlaðan árangur. Hin táknræna sjúkdómsmynd, þröngur mænugangur á sneiðmynd af lendahluta mænugangs, enn frekar stað- fest með myelografiu, er gæti jafnvel sýnt algjöra hindrun á rennsli skyggniefnis og erfið mænustunga, ætti að koma mönnum á sporið um þessa sjúkdómsgreiningu. Mik- ilvægi þess að þekkja þessa taugavefsorsök „intermittent claudicationar" er ekki minna vegna þess að með algjörri laminectomiu beggja vegna á hinu þrönga svæði má lækna sjúklinginn af einkennum sínum og fyrirbyggja í senn verki og vaxandi skyn- truflanir og máttleysi, án þess að alvarleg- ir fylgikvillar komi fram af því að fjar- lægja svo laminur.3 e 8 15 Frumorsök „intermittent claudicationar" TAFLA III Helstu atriöi mismunagreiningar orsaka „in.termittent claudication“. Einkenni og rannsóknir Niðurstöður við blóð- skort i vöðvum. (vascular orsök) Niðurstöður við truflun í (neurogen orsök) mænutagli I-hópur P-hópur Verkur alltaf oftast oftast orsök álag á vöðva álag á vöðva hypextension staðsetning kálfar bak, læri, kálfar bak, læri, kálfar „march" ekki til staðar til staðar til staðar eðli krampakenndur dysaesthetiskur dysaesthiskur hverfur við hvíld hvíld stöðubreytingu Máttleysi sjaldnast sjaldnast sjaldnast Skyntruflanir sjaldnast yfirleitt til staðar yfirleitt til staðar Laseque próf neikvætt jákvætt jákvætt Mænustunga eðlileg oft erfið, hækkað protein oft erfið, hækkað protein Æðasláttur óeðlilegur eðlilegur eðlilegur Óhljóð yfir æðum oft engin engin Röntgenmyndir kalk i æðum breytingar í mjóbaki breytingar í mjóbaki Aortography sker úr eðlileg eðlileg Myelography eðlileg sker úr sker úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.