Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1979, Page 80

Læknablaðið - 01.03.1979, Page 80
46 LÆKNABLAÐIÐ ingu. Þá mótmœlir fundurinn eindregið, að starfsemi hnykkis skuli byggjast á tilvísun læknis, sem gefur meðferð hans þar með rang- lega læknisfræðileg tengsl, þar sem tilvísandi læknir hefur ekki möguleika til að segja fyrir um meðferðina." „Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn á Akureyri 23.—24. júní 1978 telur landlækni hafa sýnt ámælisverð vinnubrögð, þegar hann mælti með útgáfu starfsleyfis til handa hnykki og átti þátt í nauðsynlegri breytingu á lækna- lögum til að gera leyfisveitinguna mögulega. Fundurinn átelur landlækni fyrir að hafa gert þetta þrátt fyrir andstöðu læknadeildar Há- skóla Islands, sem honum ber að hafa samráð við lögum samkvæmt, og vissu um, að menntun hnykkis er að engu leyti sambærileg við menntun lækna.“ „Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn á Akureyri 23.—24. júní 1978 skorar á heilbrigð- isráðuneytið að skipa nú þegar nefnd til að semja marklýsingu fyrir svokallað kandidatsár. Nefnd þessi sé skipuð fulltrúum frá Félagi ungra lækna, læknadeild Háskóla Islands og heilbrigðisráðuneytinu. 1 marklýsingunni komi skýrt fram, hver sé tilgangur kandidatsársins, hvaða þjálfun kandidatinn á að fá og hvaða verk hann á að geta leyst af hendi, er þjálfun lýkur.“ „Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn á Akureyri 23.-24. júni 1978 skorar á heilbrigðis- ráðuneytið og læknadeild Háskóla Islands, að kannaðir verði möguleikar þess, að íslenzkir læknar geti lagt stund á framhaldsnám í heim- ilislækningum í Bretlandi/' GreinargerS Eins og nú er háttað málum er krafizt ótak- markaðs breks lækningaleyfis, til þess að leggja megi stund á heimilislækningar í Bret- landi. Islenzkt læknispróf er ekki viðurkennt i Bretlandi, nema fyrir tímabundið lækninga- leyfi, og er það Þrándur í Götu þeirra, er vilja stunda nám í heimilislækningum þar. Þvi er mjög brýnt að fá lausn á Þessu máli, annað hvort með samningi um gagnkvæma veitingu lækningaleyfa eða með undanþágu frá General Medical Council. „Aðalfundur L.I. 1978 átelur harðlega þann drátt, sem orðið hefur á rannsókn saksóknara ríkisins á ásökunum í fjölmiðlum á árinu 1972 um meint vítavert gáleysi lækna við útgáfu lyfseðla. Rannsókn þessari, sem fram fer að Frá aðalfundi L.í. á Akureyri í júní 1978.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.