Læknablaðið - 01.03.1979, Síða 86
Slíkar rannsóknir sýna, að <DaImadorm> Roche
• Styttir svæfitímann
• Fækkar þeim skiftum, sem
fólk vaknar aó nóttunni
• Lengir svefninn
Abendingar:
<Dalmadorm> skammtinn veröur aó laga bæöi aö aldri sjúklings-
ins og því hve mikiö svefnleysiö er.
FullorÖiÖ fólk: 30 mg <Dalmadorm> hylki að kvöldi. í erfiðum
tilfellum er hægt að auka skammtinn í 60 mg.
Eldra fólk og veikbyggt: 15mg <Dalmadorm> hylki að kvöldi.
Aukaverkanir:
Prófanir á fólki sýna, að lítið er um aukaverkanir. þegar teknir
eru venjulegir skammtar (15—60mg) eiga flestarbær aukaverkanir,
sem tilkynntar hafa verió, rætur sinar að rekja til róandi verkunar
lyfsins.
Varúðarreglur:
Vegna breytinga á heila hjá eldra fólki er ráðlegt að gefa j>ví 15mg
<Dalmadorm> hylki til þess aö foröast ,,paradoxal“ áhrif, sem
alltaf eru möguleg viö notkun svefnlyfja.
Fólk ætti ekki aö neyta áfengis þegar það er meöhöndlaö meö
<Dalmadorm> vegna þess aö ekki er hægt að sjá fyrir svörun
einstaklingsins (þetta á vió um öll svefnlyf).
<Dalmadorm> getur haft áhrif á vióbragósflýti (t.d. ökuhæfileika).
Ef <Dalmadorm> er gefiö meö lyfjum, sem hafa áhrif á miðtaug-
akerfiö, getur paó aukiö róandi verkun þessara lyfja.
Umfangsmiklar rannsóknir á dýrum meó mjög stórum skömmtum
hafa ekki gefið visbendingu um afskræmis- (teratogen) áhrif. Samt,
sem áöur viljum viö minna á hina almennu reglu um lyfjagjöf um
meðgöngutímann.
<DaImadorm> ætti ekki aö gefa börnum fyrst um sinn.
Frabending:
<DaImadorm> er ekki gefið sjúklingum meö ofnæmi fyrir lyfinu.
ROCHE )
F. Hoffmann-La Roche & Co. A.G.,
Basel, Sviss
EinkaumboÓ á Islandi:
£tetfáh ThctateHMh h.f
Laugavegi 16, Reykjavík, S. 24050
Rannsóknarstofur þessar taka upp samfelld línurit (heilalínurit, electro-
oculogram, electromyogram) yfir allan svefntímann og fæst því náinn samanburður
á normal svefni og svefni, sem fæst fyrir áhrif <Dalmadorms>.