Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1979, Page 87

Læknablaðið - 01.03.1979, Page 87
LÆKNABLAÐIÐ 49 Auk áðurnefndra „stéttarmála" urðu þá, svo og á næstu aðalfundum, langar umræður um ýmis heilbrigðisvandamál þjóðarinnar. Ljóst var þá orðið, hversu geigvænlegt heil- brigðisvandamál berklaveikin var, og er því eðlilegt, að erindi og umræður um þennan sjúkdóm tækju drjúgan tíma aðalfunda. Sú umfjöllun, ásamt nefndarstörfum milli funda og skrifum allmargra lækna í Læknablaðið, hefur án efa haft mikla þýðingu og hjálpað til að móta stefnu í baráttunni við berkla- veikina, sem að lokum varð árangursrík. Mörg önnur heilbrigðisvandamál voru rækilega rædd, svo sem sullaveikin, kyn- sjúkdómar, stjórn heilbrigðismála, samrann- sóknir lækna, útrýming lúsa o.fl., sem of langt yrði upp að telja. 5. Aðalfundur Læknafélags íslands var haldinn í júlí 1924 og þá í fyrsta sinn utan Reykjavíkur. Varð þá Akureyri fyrir valinu, og var fundurinn haldinn í sal þeim, er við sitjum nú, og má það vera okkur fagnaðarefni að geta rifjað upp gamla tíma á þessum stað, sem þannig er tengdur sögu félagsins. A liðnum 60 árum hefur þjóðfélag vort, lifnaðarhættir og lífsviðhorf breytzt verulega Mikil breyting hefur orðið í félagi voru, tala félagsmanna hefur margfaldast, skipulag fé- lagsins gjörbreytzt og starfsemin öll aukizt. Pótt félagið hafi fært út kvíarnar, er til- gangur þess og hlutverk hið sama og áður. Heyrið 2. grein fyrstu laga L.Í.: „Tilgangur félagsins er að efla hag og sóma íslenzkrar ieeknastéttar, samvinnu meðal iækna í heilbrigðismálum þjóðarinnar og glæða áhuga lækna fyrir öllu, er að starfa þeirra iýtur." Samsvarandi grein frumvarps þess að nýj- um lögum, er liggur fyrir fundi okkar, er að vísu lengri, en uppruninn leynir sér ekki. Þótt margt hafi breytzt, er okkur því hollt að I'ta til baka til þeirra, sem lögðu grund- völlinn að félagslegu starfi lækna, taka okk- ur til fyrirmyndar dugnað þeirra og kjark og minnast þeirra með þakklátum huga. TÁJ. TÍLKYNNING FRÁ ALÞJÖÐA HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI - SIOOO Smallpox: $1.000 Reward Poster The search is on throughout the world for any sign of smallpox. Since the beginning of 1978, field teams in the Horn °f Africa have checked out more than 18.000 cases of skin rash with fever. Most of these were in fact chickenpox or measles, and none were smallpox. More than 40 rumours of possible smallpox have been received from the other four conti- nents. They have also proved negative. To encourage public vigilance, WHO is now distiibuting a poster worldwide announcing a US $1.000 reward for the first person who reports a confirmed case. Designed by Swiss artist René Gauch, the poster is executed in blue, red and gold, and the main text is in English and French. The text is accompanied by ver- sions of the word „smallpox“ in Arabic, Amharic, Chinese, English, French, Hindi, Russian, Somali, Spanish, Swahili and Swedish. * Frá landlækni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.