Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 91

Læknablaðið - 01.03.1979, Qupperneq 91
LÆKNABLAÐIÐ 53 völdum æxlis 8 karlar, af ýmsum orsökum 5 karlar og 3 konur. Rúmur helmingur þeirra sem dóu voru eldri en 75 ára]. Þei sem dóu úr kransæðasjúkdóm voru: 47 ára karl, 57 ára kona, 71 árs kona, 73ja ára karl. Bjarni Þjóðleifsson Dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma á fslandi 1951—197(5 Mikil aukning varð á kransæðasjúkdómum, sem skráðu dánarmeini, hjá öllum aldursflokk- um karla á þessu tímabili. Óveruleg aukning var hins vegar hjá konum. Samhliða þessari aukningu kransæðasjúkdóma varð aftur á móti mikil minnkun á negghrörnun (myocardial degeneration) sem skráðu dánarmeini. Álitið var að hvarf negghrörnunar stafaði fyrst og fremst af breyttum greiningaraðgerðum og greiningarvenjum lækna, þannig að fyrst á timabilinu fór stór hópur kransæðasjúklinga í þennan flokk, en með nákvæmari greiningar- aðferðum fór þessi hópur minnkandi eftir því sem leið á tímabilið. Það var því áiyktað að réttasta myndin af dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma fengist með því að taka saman kransæðasjúkdóma og negghrörnun fyrir allt tímabilið. Þegar Þetta var gert kom í ljós að dánartíðni hafði aukist hjá körlum yngri en 70 ára, um allt að 150%. Hjá körlum 70—79 ára var um 40% aukning en engin breyting var hjá körlum eldri en 80 ára. Hjá konum var engin marktæk breyting ef litið er á allt tímabilið. Ef athuguð eru sérstaklega síðustu 4—5 ár kemur í ljós lítilsháttar lækkun hjá konum og körlum eldri en 70 ára. Á árunum 1971—1976 dóu að meðaltali 250 karlar árlega úr kransæðasjúkdómum og þar af voru 115 undir sjötugsaldri. Samsvarandi tölur fyrir konur eru 139 og þar af 27 undir sjötugsaldri. Gunnar Sigurðsson: Áhættuþættir fyrir kransæðadauðsföllum meðal miðaldra íslenskra karla Af 2203 körlum á aidrinum 34—61 árs, sem komu í hópskoðun Hjartaverndar 1968 dóu 152 fyrir 1. desember 1977; þar af dóu 72 (eða 47%) af völdum kransæðasjúkdóms (I.C.D. 410 —414) samkvæmt dánarvottorði. Þegar lík- amseinkenni þessa hóps árið 1968 voru athug- uð kom í ljós, að tíðni kransæðadauðsfalla innan hópsins var í réttu hlutfalli við eftirfar- andi likamseinkenni: a) hækkandi blóðþrýst- ing b) blóðsykur (90 mínútum eftir 50 G af glúkósa per os) c) þríglyseríða í sermi d) kólesterói í sermi og e) hjartalínuritsbreyt- ingar. Tölfræðilegir útreikningar („multi- variate anaiysis“) leiddu hinsvegar í ljós, að af þessum einkennum voru einungis hjarta- línuritsbreytingar, blóðþrýstingur og kólester- ól í sermi sjálfstæðir áhættuþættir fyrir krans- æðadauða. Tíðni kransæðadauðsfalla var rúm- lega tvöföld meðal þeirra, sem reyktu meir en einn vindlingapakka á dag samanborið við þá, sem ekki reyktu. Niðurstöður rannsóknar- innar virðast benda tii, að meira en tvö af hverjum þremur kransæðadauðsföllum úr þessum hópi karla megi tengja („attributable risk“) þremur áhættuþáttum: a) háu kólester- óli í sermi (eða suboptimal þéttni í blóði) b) háum blóðþrýstingi og c) miklum vindlinga- reykingum (meir en i/2 pakki á dag). Af Þessum þremur þáttum virtist hátt kólesteról vera algengasti þátturinn. Niðurstöður meðal þeirra karla, sem fengu kransæðastíflu í fyrsta sinni á tímabilinu 1968 —1975 (en lifðu það af) voru mjög á sömu lund. Algengi og nýgengi „infarctus myocardii“ innan þessa karlahóps verða birtar. Nikulás Sigfússon: Blóðþrýstingur íslenskra karla og kvenna Haustið 1967 hófst á vegum Hjartaverndar 1. áfangi hóprannsóknar, sem að mestu var lokið haustið 1968. Til rannsóknarinnar var boðið þriðjungi hvers árgangs úr 16 árgöng- um karla á aldrinum 34—61 árs er búsettir voru á Reykjavíkursvæðinu, alls 2.955 manns. Mæting var 75.1%. Samsvarandi rannsókn á konum fór fram 1968—1969. 1 kvennahópnum voru 3.093 konur og mæting varð 76.3%. 1 þessari rannsókn voru könnuð m.a. nokkur atriði sjúkrasögu m.t.t. háþrýstings með stöðl- uðum spurningalista og blóðþrýstingur mæld- ur tvívegis hjá hverjum þátttakanda með u.þ.b. 10 daga millibili. Helstu niðurstöður voru: Meðalsystoliskur blóðþrýstingur karla vex úr um 130 mmHg í um 150 mmHg á aldursbilinu, en diastoliskur úr um 84 mmHg í um 93 mmHg. Meðalsystoliskur blóðþrýstingur kvenna vex úr um 125 mmHg í um 154 mmHg á aldurs- bilinu, en diastoliskur úr um 79 mmHg í um 92 mmHg. Algengi háþrýstings samkvæmt skilmerkjum WHO (syst. þr. > 160 og/eða diast. þr. > 95, ein mæling) meðal karla fer vaxandi á aldursbilinu úr um 13% í um 44% en meðal kvenna úr um 3% í um 45%. Meðaiblóðþrýstingur, bæði systoliskur og diastoliskur svo og algengi háþrýstings meðal íslenskra karla er mjög svipaður og gerist meðal nágrannaþjóða okkar. Um það bil helmingur þeirra kvenna, er greindur var með háþrýsting vissi um hann íyrir skoðun en um 1/4 karla. Af 352 körlum er annaðhvort höfðu háþrýsting samkvæmt báðum blóðþrýstingsmælingum eða voru undir læknishendi vegna blóðþrýstings (60) voru 20 með eðlilegan blóðþrýsting. Sigurður GíiðmuncLsson og Þórður Harðarson: Flutningur kransæðasjúklinga í Reykjavík Kannaðir voru flutningar 276 sjúklinga (204 karla og 72 kvenna) með bráða kransæðastíflu á Borgarspítalann í Reykjavík árin 1972—1975.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.