Læknablaðið - 01.03.1979, Page 99
LÆKNABLAÐIÐ
57
c) Ritgerðarsöfn skxifuð af mörgum höf-
undum.
Lowenstein, J. M. Citrate and the
conversation of carbohydrate into fat,
í Metabolic roles of citrate (ed. T. W.
Goodwin), 61-86. [Academic Press].
London 1968.
MEÐFERÐ OG MAT A EFNI
Ritstjórn tekur aðsent efni fyrir á næsta
fundi eftir að það berst.
Sé efnisvali, efnismeðferð, töflum/mynd-
um, málfari eða stíl ábótavant, verður efn-
ið endursent með athugasemdum og leið-
beiningum, þar á meðal um málfar.
Þær greinar, sem sérfræðiviðurkenning
hérlendis byggist á, verða sendar í dóm
sérfræðinga í viðkomandi grein og umsögn
þeirra og leiðbeiningar sendar höfundum,
sem ekki fá að vita, hver dómari er og
dómarar eru bundnir þagnarskyldu. Höf-
undum er skylt að svara gagnrýni, sem
fram kann að koma.
Þegar við á, verða aðrar greinar, en sér-
fræðiritgerðir, einnig sendar í dóm á þann
hátt sem lýst var.
Ritstjórn er eftir sem áður endanlegur
úrskurðaraðili um birtingarhæfni greinar.
l*ar sem leiðrétta J»arf eða breyta, skal setja staðsetningartákn, sem endurtekið' er út
á jaðarinn ásamt ábendingu um það, sem gera skal. Staðsetningartákn geta t. d. litið
j>annig út:
ILkfFrU H H H
Strika skal undir texta, sem setja skal með annarri leturgerð, annarri leturtegur.d,
annarri leturstærð e. j>. h. A eftir tilsvarandi striki á jaðrinum skal tilgreina innan
hrings, hvers óskað er, t. d. lif (hálffeitt), sk (skáletur), lOp (10 punkta).
Alliafnartákn eru selt á jaðarinn á c
« tákna er J>essi:
(JJ cða Ji Fellið brott (lat. deleati
3C Aukið bil
^ ) Minnkið bil
ftir staðsetnirigartákni. Ctlit og mcrking alhafnar-
Setjið í eitt orð
Aukið linubil
^ Minnkið línubil
Tákniii skal setja j>ar. sem lagfœra skal, og eru þau endurtckin út á jaðarinn, v.nj :■
lega án Jk-ss að annað sé tekið fram.
Utlit og merking táknanna er þessi:.
Ný lína eða ný málsgrcin (cftir samhcng')
Kkki ný liua. Kkki ný málsgrcin
Flytjið staf eða slafi, linu rða l.'nur til wnstri
I'Iytjið til hægri
Miðjið
Flytjið u]>|>
Ef leiðrétting
mxli á jaðri.
Flytjið niður
Kátið orð skipta um sæti
Flytjið j>að, sem inni í hringnum er, eins og Srin bnulir til
Breytið um orðaröð skv. töluröð
Látið línur skipta um sæti (við flókin linubrcngl skal tölusetja línurnar)
Jafnið linuna á milli strikanna
Jafnið jaðar lóðrctt cða jafnið dálk á milli strikanna
er röng, skal strika undir texta með punktastriki og strika yfir fyrir-
PRÓFARKALESTUR
Þegar efni er sett í þrykkingu, fá höf-
undar síðu-próförk og upphaflegt handrit
og skulu þeir lesa próförk og leiðrétta og
nota til þess prófarkatákn þau, sem eru í
íslenzkum staðli ÍST 3, sem fylgir leiðbein-
ingum þessum og birt eru með góðfúslegu
leyfi Iðnþróunarstofnunar íslands. Fyrir-
mæli til prentsmiðju sem ekki verða gefin
með táknum o.þ.h. skal rita á venjulegu
máli. Þessi fyrirmæli skal aðgreina frá því,
sem setja skal, t.d. með því að draga um
þau hring. Höfundar skulu bera nákvæm-
lega saman handrit og próförk og skulu
þeir ganga úr skugga um, að efnið sé rétt
sett upp, að villur hafi verið leiðréttar og
að nýjar hafi ekki slæðst inn:
„LeiÓréttingar skulu greinilega geröar, svo
að auöskiliö sé, til hvers er ætlast. Þar sem
villa er í dálki, skal setja staösetningartákn.
Táknin í hverjum dálki skal endurtaka aö jafn-
a,i út á sama jaöar ásamt athafnatákni eöa
öörum fyrirmœlum.
Ef fleiri en ein mismunandi leiörétting er i
sömu línu, skulu staösetningartákn vera hvert
meö sínu móti. Ef leiörétta skal sömu villu á
fleiri en einum staö í sömu linu, má nota eitt
og sama staösetningartákn. TákniÖ skal til-
greina jafnmörgum sinnum úr á jaöarinn og í
línunni, ásamt fyrirmælum um þaö, sem gera
skal. Ef margar villur eru í sömu línu, sama
öröi eöa sömu tölu, má fella alla línuna, oröiö
eöa töluna niöur og skrifa aftur.
Viö gerö síöari prófarka skal prentsmiöja
hafa merkt á næstu próförk á undan aTlar þær
linur eöa textahluta, sem leiöréttingar eöa
breytingar hafa liaft áhrif á, þ. e. þegar settar
eru á ný fleiri línur en lagfœra skal skv. próf-
örkinni. ViÖ lestur nœstu prófarkar veröur
prófarkalesari þá aö ganga úr skugga um, aö
ekki lxafi slœöst inn nýjar villur í þœr línur,
sem beöiö hefur veriö um Jagfœringar í og
ennfremur aö gæta aö þeim nálœgum línum,
sem liugsanlegt er, aö raskast liafi viö iagfær-
inguna. Sérstök aögát skal höfö, ef línusteypa
er notuö og prófarkalesari telur, aö villa luxfi
ekki veriö lagfærö, því aö hugsanlegt er, aö
línunni lmfi veriö stungiö inn á röngum staö,
t. d. í staö annarrar línu, sem byrjar eöa endar
á scima orök“ (fST 3).