Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2007, Qupperneq 21
DV Helgarblað föstudagur 23. febrúar 2007 21 Heillandi og Hrottafullur Úgandabúum þyk- ir kvikmyndin um Idi Amin sann- gjörn lýsing á ein- ræðisherranum. Hún vekur hins vegar upp óþægi- legar minningar hjá þeim sem lifðu átta ára ógnartíð hans á áttunda ára- tugnum. Svipir liðinna tíma og látinna vina vakna upp í kvikmynda- húsum í Úganda þegar myndin fer í almenna sýningu þar í dag, föstudag, sama dag og hún er frumsýnd hér. Idi Amin réðist miskunnar- laust gegn óvinum sínum – eða þeim sem hann taldi að væru sér óvinveittir. Sögur segja að á tímabili hafi svo mörg lík flotið niður eftir Níl að starfsmenn raf- orkuvers við ána hafi eytt heilu dögunum í að draga líkin á þurrt svo þau stífluðu ekki inntakið að virkjuninni. Á sama tíma er hon- um lýst sem hrífandi manni og góðum í viðkynningu. Efnahag- ur landsins hrundi eftir að hann rak alla innflytjendur af asískum uppruna frá landinu árið 1972 og versnaði enn við að lands- menn bjuggu í stöðugum ótta við tilviljanakennd ofbeldisverk. Úganda í dag Efnahagsleg uppbygging, árangursrík barátta gegn al- næmi og aukin lífsgæði hafa fylgt stöðugleikanum í stjórn- artíð Yoweris Museveni, forseta Úganda, síðastliðið 21 ár. Á síðustu 5–6 árum hefur landið siglt fram úr meðal- tali Afríkulanda sunnan Sahara og náði árið 2005 lágmarkslífsgæðum til að teljast í flokki meðal- þróaðra landa. Ein helsta ófriðarógn landsins, Andspyrnuher drott- ins, hefur hætt skærum í bili meðan friðar- viðræður eru í gangi. Tímabundinn friðar- samningur rennur hins vegar út þann 28. febrúar og eins og er neita skæruliðarnir að mæta til áframhaldandi friðar- viðræðna. „Hann var bæði heillandi og hrottafullur. Hann gat hlegið með blaðamönnum meðan fjölda­ morð voru framin eftir hans fyrirmælum. Þess vegna voru svona margir drepnir.“ Yoweri Muse­ veni, forseti Úganda, á frumsýningu Last King of Scotland í Úganda síðastliðinn laugardag. IdI AmIn Framhald á næstu opnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.