Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 67

Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 67
Bókaútgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s Heimsreisa bragðlaukanna Heima og heiman Heimsreisa bragðlaukanna Meistarakokkurinn Gordon Ramsay er í miklum metum, ekki hvað síst vegna þess hversu auðvelt er að fylgja uppskriftum hans. Í þessari stóru og glæsilegu bók fá lesendur að kynnast lykilréttum úr matarmenningu Mið-Austurlanda, Taílands, Bandaríkjanna, Kína, Indlands, Spánar, Frakklands, Ítalíu, Grikklands og Bretlands. Þessi bók á erindi í öll íslensk eldhús. Heimsmynd tungumálanna Tungumál veraldar segja lifandi menningarsögu. Í þessari glæstu bók er boðið til mikillar reisu, þar sem lesendur kynnast eitt þúsund tungumálum um veröld víða. Lýst er bakgrunni þeirra, sögu, tengslum við önnur mál og sérkennum. Með hjálp fjölbreytilegra ljósmynda, skýringarmynda og landakorta opnast heillandi veröld - aðgengileg og umfram allt bráðskemmtileg. Kærleikur og von Í fimmtán ár ferðaðist listaljósmyndarinn Ken Opprann um heiminn og myndaði fólk á fundi við guð sinn. Hann var viðstaddur ótal trúarhátíðir helstu trúarbragða heims, vitjaði helgistaða og sótti fólk heim. Myndirnar bera vitni falslausri einlægni og þrotlausri leit að þeim mætti sem er æðri öllum skilningi. Bókin geymir einnig glögga umfjöllun um Hindúasið, Kristindóm, Gyðingdóm, Búddasið og Íslam. Íslenzkir þjóðhættir eftir séra Jónas frá Hrafnagili er grundvallarrit í íslenskri bók- menningu og sannkallað afreksverk þegar litið er til þeirra aðstæðna sem höfundurinn bjó við. Bókin kom fyrst út 1934, og sú útgáfa er lögð til grundvallar hér. Þegar hún var endurútgefin árið 1945 var fullyrt á bókarkápu að þar færi „... sú bók íslenzk sem tvímælalaust hefur hlotið bezta dóma.“ „Pétur er einn af orðlögðustu ferðagörpum sinnar tíðar.“ Páll Ásgeir Ásgeirsson Fjöll á Fróni er þriðja fjallabók Péturs, áður skrifaði hann Fólk á fjöllum og Íslensk fjöll í félagi við Ara Trausta Guðmundsson. Í þessari bók kynnumst við Pétri nánar í ítarlegu viðtali Páls Ásgeirs Ásgeirssonar. Pétur Þorleifsson er frumkvöðull í fjalla- ferðum. Hér lýsir hann göngu á 103 fjöll, há sem lág, löngum göngum og stuttum - fyrir alla fjölskylduna. Hverri göngulýsingu fylgir greinargott kort. Jökulsárlón á Breiðamerk rsandi hefur á síðustu árum orðið nokkurs konar táknmynd Íslands í augum umheimsins. Aðdráttarafl staðarins er með ólíkindum og umhverfið magnað. Þorvarður Árnason hefur tekið myndir af Lóninu á öllum árstímum og við ólík veðurskilyrði - við blasir heillandi veröld sem er lyginni líkust. Bókin fæst í enskri, franskri og þýskri útgáfu, auk þeirrar íslensku. Táknmynd Íslands Gullnáma Fjöllin laða og lokka H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.