Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 86

Fréttatíminn - 17.12.2010, Side 86
86 snillingar Helgin 17.-19. desember 2010 Þ að kemur í ljós 10. janúar næstkomandi hvaða leikmaður hlýtur Gullknött Alþjóða knattspyrnusambandsins árið 2010. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða afhent en þau urðu til við samruna tvennra verð- launa; Leikmanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnu- sambandinu, sem valinn er af þjálfurum og fyrirliðum aðildarlanda sambands- ins, og Gullknattarins sem blaðamenn velja og franska fótboltablaðið France Foot- ball hefur afhent. Lionel Messi hlaut hvor tveggja þessara verðlauna á síðasta ári og hann er til- nefndur í ár ásamt félögum sínum í Barcelona, Xavi Hernández og Andrés Iniesta. Þessir þrír voru lykilmenn í frábæru liði Barcelona sem vann tvöfalt á Spáni, deild og bikar. Auk þess léku Xavi og Iniesta lykilhlutverk í liði Spánar  gullknötturinn Hver er besti leikmaður ársins 2010? Barcelona og dvergarnir þrír Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta eru tilnefndir sem knattspyrnumenn ársins 2010. Þeir eiga það allir sameiginlegt að spila með spænska stórliðinu Barcelona. 10 Lionel Messi Fullt nafn: Lionel Andrés Messi Aldur: 23 ára Staða: sóknarmaður Hæð: 1,69 m Þyngd: 67 kg Leikir/mörk: 236/154 Landsleikir/mörk: 53/15 „Af hverju er Messi besti leikmaður í heimi? Af því að hann getur látið erfiða hluti líta út fyrir að vera auðvelda. Hann flýtur um völlinn og allir halda að hann sé týndur. En hann er það ekki og and- stæðingar hans vita það.“ Johan Cruyff Gjafakort – þá fá allir eitthvað fallegt! Blue Lagoon gjafakort eru fáanleg í verslunum Bláa Lónsins á baðstað, að Laugavegi 15, Blue Lagoon spa og Hreyfingu í Glæsibæ. Gisting í Bláa Ló ninu – Lækningalind Blue Lagoon húðvörur Líkamsrækt Einkaþjálfun Aðgangur í Bláa Lónið Spa meðferðir Snyrtimeðferðir Nudd Veitingar á LAVA Gjafakort Xavi Hernández Fullt nafn: Xavier Hernández Creus Aldur: 30 ára Staða: miðjumaður Hæð: 1,70 metrar Þyngd: 68 kg Leikir/mörk: 546/55 Landsleikir/mörk: 98/8 „Í hvert sinn sem ég sé Xavi spila þá ákveður hann regl- urnar á vellinum – svo mikið er víst.“ Diego Maradona 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.