Fréttatíminn - 17.12.2010, Síða 87

Fréttatíminn - 17.12.2010, Síða 87
GRUNAÐ VÆNGJATAK Eysteinn Þorvaldsson ÍSLENSKIR SÖNGDANSAR Í ÞÚSUND ÁR Sigríður Þ. Valgeirsdóttir KONAN SEM FÉKK SPJÓT Í HÖFUÐIÐ Kristín Loftsdóttir RÚNIR Ritstj. Guðni Elísson OFBELDI MARGBREYTILEG BIRTINGARMYND Erla Kolbrún Svavarsdóttir H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N haskolautgafan.hi.is – hu@hi.is – s. 525 4003 SKÁLDUÐ SKINN Sveinn Eggertsson NÝTT FRÁ HÁSKÓLAÚTGÁFUNNI FT 12.12.10.10_Layout 1 12/16/10 3:08 PM Page 1  gullknötturinn Hver er besti leikmaður ársins 2010? Barcelona og dvergarnir þrír Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta eru tilnefndir sem knattspyrnumenn ársins 2010. Þeir eiga það allir sameiginlegt að spila með spænska stórliðinu Barcelona. m argir hafa undrast að hollenski miðju-maðurinn Wesley Sneijder hafi ekki verið á meðal þriggja efstu manna í kjörinu á knattspyrnumanni ársins hjá Alþjóða knatt- spyrnusambandinu. Sneijder hefur átt frábært ár, vann þrefalt með Inter Milan, deildina, bikarinn og meistaradeildina, og var besti leikmaður hollenska liðsins sem tapaði fyrir Spánverjum í úrslitaleik HM í sumar. „Wesley Sneijder ætti að vera á meðal þriggja efstu. Ég veit að það ríkir mikil reiði á Ítalíu vegna þess að Sneijder er ekki á meðal þriggja efstu og ég skil það. Hann hefur átt frá- bært ár,“ sagði Xavi, einn af þremur efstu, við spænska fjölmiðla þegar tilkynnt var um valið. Sneijder hefur lítið viljað tjá sig um málið. Þegar valið var kynnt sagðist hann óska Messi, Xavi og Iniesta til hamingju jafnvel þótt hann væri leiður. „Það er ekkert sem ég get gert. Allir vilja að ég segi eitthvað en það er ekkert sem ég get sagt,“ sagði Sneijder. -óhþ Hvar er Sneijder? sem vann heimsmeistaratitilinn í Suður-Afríku. Fréttatíminn leit nánar á þremenningana sem eiga það sameiginlegt að vera léttir og lágir í loftinu. oskar@frettatiminn.is 8 8 Andrés Iniesta Fullt nafn: Andrés Iniesta Luján Aldur: 26 ára Staða: miðjumaður Hæð: 1,70 m Þyngd: 65 kg Leikir/mörk: 332/28 Landsleikir/mörk: 54/9 „Iniesta er frábært dæmi um það hvernig knattspyrnu- maður á að vera. Hann er einstakur maður og ég vona að hann breytist ekki. Hann er líka mjög agaður og getur spilað fleiri en eina stöðu.“ Vincent Del Bosque Granna­ slagur í Barcelona b arcelona sækir granna sína í Espanyol heim um helgina í spænsku úrvalsdeild- inni. Leikir þessara liða hafa oft verið átakamiklir og spenn- andi jafnvel þótt getumunurinn á liðunum sé gífurlegur. Esp- anyol hefur þó bætt sig mikið á þessari leiktíð og er í hópi efstu liða. Barcelona er í efsta sæti deildarinnar með 40 stig og hefur aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli. Espanyol er í fjórða sæti með 28 stig. Lið- in gerðu markalaust jafntefli á sama velli í apríl á þessu ári. snillingar 87 Helgin 17.-19. desember 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.